Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 11

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 11
Þ J O Ð I N 111 i- Kröfuganga í Moskva i sambandi við stríðið á Spáni. ins og fleiri broddborgarar, voru saman komnir lil þess að taka á móti hinum „rauðu hetjum“ og sýna þeim virðingu. Bílar fluttu þá inn i aðalborgina, hjartu heimsbylting- arinnar. „Hetjurnar“ fengu föt og fé. Hátiðahöldin stóðu i lieila viku. „Hetjurnar frá Vin“ urðu að borga fvrir sig, með því að flytja ræður í klúbbum og verksmiðjum. En svo var hátiðin á enda. Þeir voru skild- ir að, sendir til ýmissa héraða og til ýmissa starfa. Þeir fóru að vinna í sínu „nýja föðurlandi“. Hulan féll frá augum þeirra. Staðreynd- irnar fóru að gjöra vart við sig. Draumsýnin var á enda. Eftir stutt- an tíma vfirgaf meiri hluti þessara pólitísku flóttamanna ráðstjórnar- paradísina og hélt aftur heim til ættlands síns. Þó að margir kunnir stjórnmála- menn frá Frakklandi, Tékkó-Sló- vakiu og fleiri löndum, hafi heim- sótt Rússland, Iiefir enginn þeirra komið auga á ástandið eins og það er. Ef þeir hefðu einhverja hugmynd baft um það, þá hefðu þeir ekki mælt jafn mörg ósönn orð i veizl- unum í Moskva, sem þeim voru baldnar áður en þeir fóru heim á leið. Þegar dr. Benes var i Moskva, í júní 1935, sagði hann: „Að lok- um vil eg mæla nokkur orð um þau áhrif, sem eg hefi orðið fyrir i So- vét-Rússlandi. Þau eru mjög mikil. Og það, sem hefir hrifið mig mest af öllu, er binn mikli áhugi og hin mikla vinnugleði.“ Franski stjór)>imálamaðurinn Herriot hélt þar svipaða skálar- ræðu. Hvernig gat nú á þvi staðið, að Herriot sá enga sveltandi bænd- ur eða verkamenn, er hann var i heimsókn til Rússlands 1933? Herriot kom í héraðið Dnjepro-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.