Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 14

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 14
114 Þ J O Ð I N Hitler, kanzlári Þýzkalands. jtessi veðrabrigði. Stjórnarstefna Austurríkis var alltaf sú, að deila og drottna. Það var ekki í samræmi við þá reglu, að gefa'Tékkum sjálf- sljórn. Keisarinn gerði það því ekki, og ])ess vegna fór sem fór. Samúð með þeim, Vér íslendingar re berjast fyrir höfum háð langa frelsi sínu. , „ ■ ,, og stranga sjalí- stæðisbaráttu. Hún stendur enn vfir. Henni verður ekki lokið fyrr en fullt þjóðfrelsi er feng-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.