Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Síða 16
116
Þ J Ó Ð I N
Télckó-Slóvaka og stórveldunum
sjálfum margar hættur og miklar
þrautir siðar meir, — því að þjóðar■
bvot, sem slitið hefir verið með
valdi úr sambandi við móðurland-
ið og lagt nndir annað ríki, hlýtur
að þrá það heitast af öllu að kom-
ast aftur í faðm ættjarðarinnar.
Það mátli og sjá það fyrir, að
Þjóðverjar i Súdetenhéruðunum
mundu ekki sætta sig við slíka með-
ferð.
Þeir liöfðu verið i sambandi við
þjóðbræður sína i Austurríki i
margar aldir.
Þeir liöfðu gert tilraun til þess
að lála það í ljós, að þeir vildu
balda álTam að vera þegnar Aust-
urríkis. Og enginn vafi gat leikið
á um vilja þeirra.
Þeir höfðu um langan aldur hác
þjóðernislega baráttu við Tékka, svo
að ástinni á milli þeirra var ekki
fvrir að fara.
Þeir liöfðu áll marga mikilhæfa
menn, sem mikið böfðu látið til sín
taka um stjórn auslurríska keisara-
veldisins.
„Fr]!ð'ar“-höfðingjana befir órað
fyrir einhverju af þessu. Það sést
af því, að Benes, núverandi forseti
Tékkó-Slóvakiu, sendi „friðar“-ráð-
stefnunni vfirlýsingu 20.
Yfirlýsinjí maí 1919, þar sem liann
Fékka. lýsti yfir því, að ætlun
Tékka væri að gera
Tékkó-Slóvakíu að bandaríki, þar
sem öll þjóðabrotin befðu sjálf-
stjórn, svipaða og sjálfstjórnarbér-
uðin í Sviss liafa. Iiann tók það
sérstaklega fram um Þjóðverja
(Súdeta), að réttindi þeirra skyldi
vera þeim mun meiri en annara
sjálfstæðra þjóðabrota, sem þeir
væru fjölmennari.
Þessi yfirlýsing liefir sennilega
ekki fullnægt „friðar“höfðingjun-
um alveg. En röksemdir Tékka riðu
baggamuninn. Þeir sögðu, að Tékk-
ar blytu alltaf að verða erfðafénd-
ur Þýzkalands. Þeir yrðu að bafa
sterka aðstöðu til þess að eyðileggja
væntanlegar tilraunir Þjóðverja lil
þess að ná vérzlunarlegum yfirráð-
um á Balkanskaga. Þessi röksenul
dugði, því að liatrið réð á ráðstefn-
uniim í Versölum, Saint Germain
og Trianon.
Landamæri Tékkó-Slóvakíu voru
því ákveðin að vilja Tékka.
í Tékkó-Sjlóvakíu
l)úa nú 7,5 millj.
Tékka, 3,5 millj.
Þjóðverja, 2,3 millj.
Slóvaka, 720 þús. Ungverja, 600 þús.
5 millj. manna
í herleiðingu.
Henlein, foringi Sudeten-ÞjóSverja.