Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 18

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Blaðsíða 18
118 ÞJÓÐIN starfsmaður við banka. En jafn- framt tók liann að kenna íþróttir og gaf sig allan að því starfi, er tímar liðu. llann vakti brátt orð á sér fyijir frábæra skipulagningar- bæfileika. 1933 var hann gerður að foringja þýzkra sjálfstæðismanna í Súdeta-héruðunum. í ensku tímariti, sem ballast á sveif með rauðliðum, er Henlein þannig lýst: Hann er ekki hug- sjónamaður. Hann hefir ekki skap- andi gáfur. Hann er ekki ræðumað- ur. En Iiitt er játað í þessu sama riti, að hann hafi mikla skipulagn- ingarhæfileika, að hann sé strang- heiðarlegur maður og veki á sér traust. Þar segir einnig, að bann liafi ræður sínar skrifaðar, nema þegar liann tali við bændur. En al- þýðleg framsetning á ræðum Iians og látlaus framkoma hans sjálfs, hefir aflað honum mjög mikils trausts bændastéttarinnar. — Hann kvað njóta sín bezt á nefndarfund- um, þar sem bann getur beitt lægni sinni og festu. Stefna Henleins. ll^að hefir verið skýrt frá stefnu Henleins og flokks haiis í íslenzk- um blöðum. —. Aðalstefnumálin eru: Sjálfstjórn fvrir Súdetaliéruð in og uppsögn á hernaðarbanda- lagi Tékkó-Slóvakíu við Rússland og Frakkland. — Hann befir hins vegar ekki ki’afizt þess, að Súdetar fái að sameinast Þýzkalandi, hvað sem síðar kann að verða. Stjórn Tékka hefir ýmis- legt sér til afsökunar. Súdetar búa í landa- mærahéruðum Tékkó- Erfiðleikar Tékka. Benes, forseti Tékkóslóvakíu. Slóvakíu, við landamæri Þýzka- Jands. Stjórnin hefir e.t.v. ekki trevst sér til þess að veita þeim sjálfstjórn, þar sem hún veit, að þeir mundu hallasl á sveif með Þýzkalandi, ef lil átaka kæmi milli þessara ríkja. En þar að auki er stjórnin ekki einráð. Tékkar hafa mvndað með sér félagsskap, er nefnist Jednota. Hann er fjölmennur og mjög áhrifa- rikur. Hann dreymir stóra drauma um meiri lönd og fleiri sálir til þess að drottna yfir. Þessi félagsskapur stórveldissinna befir tögl og hagld- ir á meðal Tékka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.