Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Qupperneq 20
120
Þ J Ó Ð I 'N
og að þeim væri því bezt að vera
þægu börnin.
En þetta bafði öfugar verkanir
við það, sem lil var ætlazt. Sudetar
fundu það betur en áður, að þeir
Jiúa raunverulega í hernumdu landi.
Og úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu
lílva þau, að flokkur Henleins fcklv
um 80 cða 90% atlív. þýzkumælandi
manna i Sudetahéruðunum.
Sumir segja, að það liafi verið
mjög freistandi fyrir stjórn Tékka,
að koma þessum orðrómi af stað
og að líalla iit lierinn. Það kann
að vera. En liún lék sér að minnsta
líosti að eldinum. Þvi að lierútlioð,
sem stefnt er að ákveðnu rild, er
eitllivert alvarlegasta ófriðarefnið.
Þýzkaland stóðsl allar þessar ögr-
anir. Það sýndi meira rólyndi en
hægt var að búast við.
Samkomulagstilraun-
Samkomulags- ir standa nú yfir milli
tilraunir. tékltnesku stjórnar-
innar og Súdeta.
Brezka stjórnin hefir lagt fast að
Tékkum, að verða við kröfum Sú-
deta, að svo miklu leyli, sem unnt
er. Stjórn Tékka lcvað vilja ganga
inn á einliverskonar sjálfstjórnar-
fyrirkomulag þeim til lianda. —
Súdetum var lofað því fyrir 20 ár-
um, eins og áður er sagt. En það
er bætt við því,. að það fullnæg:
ekki kröfum þeirra nú. Meðan að
Þýzkaland var veikt, áttu þeir enga
að. En nú hafa þeir sterlít og vold-
ugt Þýzkaland að bakhjalli. Það
gjörir aðstöðumunínn,
Þeir liafa einnig samúð
Samúð með allra sæmilegra manna
Sudetum. í sjálfstæðiskröfum sin-
um.Rauðliðar eru þeim
að visu andvígir. En þeim má vera
sama um þá — þessa sannfæring-
ar- og sanngirnislausu taglhnýtinga
blóðvaldanna i Moskva.
Talmyndirnar
þóttu furðuleg uppfynding, er þær komu
fyrst fram á sjónarsviðið, og var mjög
um það deilt, hvort þær væru sambæri-
Iegar að listagildi við hinar þöglu mynd-
ir. Talmyndirnar hafa hinsvegar farið
sigurför um heim allan, og nú er svo
komið, að þær valda hinum mestu vand-
ræðum i Ástralíu. '
í Arnhem-landi i norðurhluta Ástralíu
búa frumbyggjar þeirrar álfu, en þeim fer
fækkandi, svo að til vandræða horfir. —
Hafa yfirvöldin bannað hvítum mönnum
að taka sér bóifestu i landi Jiessu, og hafa
gælt þess stranglega, að t)oði þessu væri
framfylgt.
Nýlega komu ö innbyggjar álfunnar til
Darwin, höfuðborgar Norður-Ástraliu og
höfðu þá gengið nokkur hundruð mílur
yfir eyðimerkur Arnhem-lands, synt yfir
ár, sem úðu og grúðu af krókódilum, far-
ið yfir héröð fjandsamlegra kynflokka og
lagt líf sitt i hættu til þess eins að fara
i kvikmyndahús.
Þeir lögðu af stað frá Milingimi í norð-
austurhluta Arnhemslands og þeir voru
fjóra mánuði á leiðinni. Seinna komu 30
iunbyggjar til Darwin í sömu erinda-
gjörðum og höfðu lagt á sig álika mik-
ið erfiði.
t Darwin er hatdin ein kvikmyndasýn-
ing í viku hverri fyrir innfædda menn
og þykir þeim það hin mesta hátíð, og
ekkert nema illkynjuð veikindi geta hald-
ið þeim heirna, þegar völ er á slíkum
sýningum.