Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Side 36

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Side 36
136 Þ J Ó Ð I N i þeirri von, að stækka og fá til fylgis við sig flesta eða alla ein- staklinga þjóðfélagsins. Og ef það yrði, mundi þingræðisskipulagið fá á sig annan svip: Þá mundi einn flokkur fá völdin og ábyrgðina, og þá iilyti spillingartímabil þeirra rauðu að vera á enda. Stjórnmála- starfið mnndi losna úr þeim þröngu skorðum, sem flokkavaldið befir búið því. Knútur hefir látið slíka ósk í ljós til banda Sjálfstæðis- flokknum, og annað ekki. En rauðu forsprakkarnir vilja að sjálfsögðu misskilja þessi orð Knúts. Þeir um það. En annars ættu þeir sem minnst að tala um lýðræði, meðan völd þeirra í landinu eru algjört brot á lýðræðinu, og meðan þeir brjóta lýðræði, bvenær sem imyndaðir hagsmunir þeirra krefjast. Að lokum: — Knútur Arngríms- son er lesendum Þjóðarinnar að góðu kunnur. Svo sem kunnugt er, er hann gáfaður maður, prýðilega ritfær og vill þjóð sinni allt lnð bezta. Hann hefir orðið fvrir sví- virðilegum rógi og álygum i blöð- um rauðu hersingarinnar. En hann muni hvorkí bogna né brotna, fyrir þvi skítkasti. Enda munu allir lieið- arlegir menn fvllast viðbjóði á þeim, er skítnum kasta, og meta Knút meira en áður. Bernhard Newmann: Kvennjósnarinn — Framhaldssaga — Þeir leiddu liaiia inn i líkliúsið, þar sem líkið lá, en Anna starði að- eins á það, án þess að átta sig á því að Wynanky væri dáinn. „Til hversu eruð þið að leiða mig liingað inn, hvað á eg að gera með að sjá þetta lik, -— þetta er ekki Karl, — þetta er dauður mað- ur. — Karl var að tala við mig rétt áðan.“ Um kvöldið vaknaði Anna skvndilega af svæfingunni, en lækn- arnir höfðu neyðst til að svæfa hana. Nú' var hún eins og lnin átti að sér að vera og ekkert rugl á henni. Hún klæddist í skyndi og bað um að fá föt Karls, og er hún fékk þau, tæmdi liún alla vasana í skyndi og lokaði innihaldið niðri í lijá sér, en lagðist síðan til svefns að nýju. Morguninn eftir var bróðir Karls k'ominn. Hann liafði aldrei séð Önnu, en hataði hana vegna þeirr- ar smánar og minnkunar, sem Karl liafði gert sér með því að taka sam- an við hana. Hann ásakaði haria fyrir dauða hans og hafði enga sam- úð með henni, þótt liún hefði ekki annað af sér brotið, en að búa með manni þeim, sem hún elskaði. Anna var hrygg yfir missi elsk- huga síns, en |að öðru leyti eins og hún átti að sér að vera, en þeg-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.