Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Síða 37

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Síða 37
I> J Ó Ð I N 137 ar hróðir Karls tilkynnti lienni, að hún fengi ekki leyfi til að vera við- stödd jarðarförina, þar eð fjöl- skylda hans myndi sjá um liana og þar vœri ekki rúm fyrir hana, reidd- ist hún yfir sig og skammaði hann með ómjúkum orðum. Hún liafði ekkert við að vera í Köln, úr því 'að liúin mátti ekki fylgja Karli til grafar, enda hafði það litla þýðingu fyrir hana, hvort hún fengið að vera viðstödd eða ekki. Hún liraðaði sér því til Ber- línar,' en um það leyti sem hún kom þangað, komu leynilögreglu- mcnn á sjúkrahúsið í Köln, til þess að fá framseld skjöl þau, sem Wy- nanky liafði haft meðferðis, — en þeir komu samstundis, er þeir höfðu frélt um dauða hans. Þeim féll all- ur ketill i eld, er þeim var sagt, að skjölin hefði stúlka í fórum sinum, sem, að því er hróðir Wynankys fullyrti — væri ekki kona hans og gæti auðveldlega verið fjandsamleg- ur njósnari. Lögreglan hófst þegar handa um að hafa uppi á stúlk- unni, — jiví að jieir ]>ekktu ekkert til Önnu, en j)eir voru of seinir á sér, og þegar jjeir voru að leita í matsöluhúsum og járnbrautarlest- um í Köln, stóð Anna við lilið Matt- hesiusar í Biilowstrasse. Matthesius hafði frétt um dauða Wynankys og harmaði hann, ekki einungis af þeim sökum, að hann hefði verið ágætasti starfsmaður, heldur hafði hann einnig samúð með Önnu, sem stóð nú uppi ein síns liðs. Matthesius var mannúðar- maður og hann óvenjulegur, mið- að við stöðu lians, sem j'firmanns í njósnaraliðinu. Hann tók á' móti Önnu eins og faðir hennar og leit- aðist við að hugga hana, sem best hann gat. Hún daufheyrðist við öllu slíku, en gekk beint til verks og tók að útskýra fyrir honum athuga- semdir Wynankys, sem enginn gat skilið, nema hann og hún, en ])ær fjölluðu um vígin við Verdun. Matthesius undrað/ist nákvæmni hennar og þekkingu. Hann hafði i fyrstu litið svo á, að hún væri aðalstvrkur Wynankvs, að því leyti að sakleysi hennar væri honum hesta tryggingin. En síðar liafði hann fengið vitneskju um starfsað- ferðir hennar og ])ótt þær góðar. En aldrei hafði honum dottið i hug, að hún væri eins vel að sér í liern- aðarmálum og hún reyndist að vera. Hann varð svo hrifinn af þekkingu hennar, að hann hað hana um að biða, meðan hann simaði til her- málaráðuneytisins, og þvi nær sam- stundis tók hann hatt sinn og staf og lagði af slað með Önnu til ráðu- neytisins. Þeim var strax hleypt inn í Jierbergi eitl, en þar biðu þeirra þrir liðsforingjar. Fyrir framan þá lá stórt kort af umhverfi Verdun. Einn liðsforingjanna, sem virtisl vera mjög fær í sinni grein, gekk með Önnu i gegnum athugasemdir Wynankys, og tók þær góðar og gildar eða hafnaði þeim, allt eftir því, hvað fyrir lá af up])lýsingum. Hún ræddi við þessa menn alla um viggirðingarnar og styrkleika þeirra eða veikleika, og gerði það á þann hátt, að það var ekki Matthesius /einn, sem undraðist, heldur allir hinir.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.