Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Síða 38

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Síða 38
138 Þ J Ó Ð 1 N Að boði Matthesiusar fylgdi þjónn Önnu til dyra, og úlvegaði henni vagn, en Matthesius sat áfram á ráð- stefnu með liðsforingjunum. Þeir sátu í hálfa klukkustund og ræddu þær upplýsingar, sem Anna hafði komið með, en allt i einu tók Lu- dendorff, eða einhver annar, eftir því, að Matthesius var orðinn all- tir á iði, og spurði hann hverju það sætli. „Það er þetta með stúlkuna, — ég ér liræddur um hana.“ „Hræddur — um hvað?“ „Hún hefir misst elsklmga sinn og er öll í uppnámi." „Það virtist ekkert vera að henni er hún fór.“ „Já, en hún kann að látast, og ég er mjög hræddur um hana.“ Matthesius var svo órór, að liann fékk fararleyfi og fundinum vai slitið. Hann leigði hifreið á snatri og ók til íhúðar þeirar, sern Wy- nanky hafði haft á leigu. Þar heimt- aði hann af dyraverðinum, sem þekkti hann, að fá lykil að íbúð- inni afhentan, og fór síðan inn í ibúðina í flýti, en þó liljóðlega. Hún heyrði ekki, er hann kom inn. Þótt hann hefði gert einhvera hávaða, myndi hún ekki hafa heyrt til hans. Hún sat og grúfði sig yfir myndina af elskhuga sínum og hjal- aði við hann. Hann greip liðlega, en þó fast um úlflið liennar og sneri skammbyss- una úr hendinni. Hún starði á hann leiftrandi augum, og réðist því næst að honum og var svo æðisgengin, að hann átli fullt í fangi með að verjast henni. Til allrar hamingju kom dvravörðurinn inn í þessu, en hann hafði fylgt á eftir Matlliesi- usi upp stigann, af því að hann sá að eitthvað óvenjulegt var á seiði, og er Iiann heyrði hávaðann inni fvrir, leit tiann svo á, að tími væri til að gripa inri í, og hann Iiefði löglega afsökun fyrir að gera það. Anna varð ofurliði horin af þeim í sameiningu, en þá fleygði hún sér í legubekkinn og grét sáran. Matthesius vildi ekki skilja þann- ig' við hana, og þrátt fyrir mótmæli hennar, tók hann liana með sér og fól Iiana vini sínum til umsjár, sem rak lítið hressingarhæli, og þar lá hún á kostnað Matthesiusar, þar til hún hafði jafnað sig að mestu. Það voru liðnar margar vikur, er læknirinn tilkvnti Ma|tthesiusi, að nú hefði Anna náð sér sæmilega, þannig, að óhætt væri að heimsækja hana. En er hún reis upp i rúminu lil að heilsa honum, þekkti hann hana varla, vegna þeirrar hreyting- ar, sem á henni var orðin. Anna, sein var áður blómleg og falleg ung slúlka, var orðin miðaldra. „llvað ætlar þú mér nú?“ spurði hún. Hann hikaði við með því að hann kenndi svo mjög i hrjósti um hana, en sagði því næst: „Þessum þætli lífs þíns verður þú að gleyma, og móðir þin vill að þú komir heim til hennar.“ „Hvernig veist þú það?“ spurði hún hvatlega. „Eg hefi talað við hana. Hún er reiðubúin til að taka á móti þér, og hún kemur hingað á morgun, ef að þú óskar.“ „En faðir minn?“

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.