Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 39

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Page 39
Þ J Ó Ð I N Matthesíus liikaði við, en sagði: „Það verður allt í lagi.“ Hún hafði tekið eftir hikinu á honum og sa«ði: „Það verður ekki í lagi, en jafnvel þótt svo væri, vildi ég ekki fara lieim til þess eins að naga á mér neglurnar." Hún sat frammi fyrir honum full örvæntingar, eins og öll sund væru lckuð, og þótt hann talaði um fyr- ir heinni og segði fað hún skyldi liefja nám sitt að nýju, t. d. í Sviss, vildi hún i engu sinna því, en sagði að slíkt liefði enga þýðingu fyrir sig, hún væri orðin leið á liifnu. Allt í eiiiu datl Matthesius nokk- uð i hug, og liann varð liissa á því, að honum skyldi ekki liafa hug- kvæmst þetta áður, en meðaumkv- un hans og föðurleg umhyggja með stúlkunni mun liafa orsakað það. En Jiegar hann hafði þagað lengi og liugsað málið, liallaði hann sér að lienni og hvislaði: „Ég liefi fundið verkefnið handa þér. Karl liafði ekki alveg lokið sínu. Hvað segir þú um að taka starf hans upp að nýju.“ Hún roðnaði við, og augu hennar leiftruðu, en Matlhesíus sanufærð- ist um að lífslöngun liennar liafði vaknað að nýju. Matthesius sá svo um, að Anna skyldi dvelja næsta veturinn við nám í Berlín, þar sem hann gal sjálfur hafl liönd í hagga með henni. Þegar hún tók að stunda námið undraðist hann framfarir liennar, og liðsforingjar þeir, sem fylgdust með verkum liennar og verkefnum, luku miklu lofsorði á gáfiu- hennar og gerðu sér miklar 139 vonir um, að hún myndi vinna ýms afrek siðar. Um vorið var hún þess alhúin, að laka til slarfa, og enginn hafði neitt við það að atliuga, er Mattliesius fól lienni hið vandasamasta verk- efni. Frakkar ætluðu að lialda her- æfingar í Elsass-Lothringen, i döl- um norðurhluta Vogesafjallanna, en þýzka hersérfræðingnum við sendi- sveitina i París liafði verið hoðið að sjá hersýninguna. En vitanlega gat hann ekki séð annað, en það, sem lionum var sýnt. í upphafi hafði ætlunin verið að senda þaulvanan liðsforingja i þennan leiðangur, en á síðustu stuudu hrevttist þessi ákvörðun og Anna var send út af örkinni í stað- inn. Hún lagði af stað áleiðis til Sviss i júnímánuði, eu í ágúst áttu lier- æfingarnar að fara fram. í þeim mánuði fór lnin vfir frönsku landa- mærin, og var klædd eins og sviss nesk skólastúlka, með langar flétt- ur á bakinu og ljómandj í andliti af æskufjöri. Hún kvaðst vera á leið til Gerardmer, sem er falleg- ur bær í dölum Vogesafjallanna, en jiar kvaðst hún ætla að mála sér til gamans, enda legði hún stund á málaralist í skólanum. Einnig kvaðst hún ætla að teikna þjóðbún- inga i jiessu byggðarlagi, og hún liafði meðmælahréf til nokkurra kvenna í Nantes frá kunningjum jieirra i Sviss, sem höfðu enga hug- mynd um, að þeir væru að gefa þýzkum njósnara meðmæli. Konur þær, sem Anna sýndi meðmælabréf- in, auðsýndu lienni hina mestu al-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.