Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Side 49

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.07.1938, Side 49
Þ J Ó Ð I N 149 MAUSER samlagningarvélarnar ern eins og aðrar vörur frá þessum heimsfrægu verksmiðjum framúrskarandi í hvívetna. Stafaborðið er nákvæmlega rétt hyggt fyrir hendina, svo þér getið skrifað blind- andi á vélina. Millibilið milli stafanna á borðinu er alveg mátulegt, hvorki of lít- ið né of mikið. Það er lauflétt að skrifa á vélina og fljótlegt, því stafirnir ganga ekki of langt niður, eða um % cm. skemra en á mörgum öðrum svipuðum reiknivél- um. — Ending er afar mikil, því efni er val- ið og bygging og fyrirkomulag rétt. Vél lil sýnis á skrifstofu okkar. Jóhann Ólafsson & Co. Reykjavík, umboðsmenn. Mausér-Werke A./G., Oberdorf. VEIÐARFÆRI ÚTGERÐARVÖRUR VÉLAÞÉTTING(AR VÉLAREIMAR VÉLAFEITI SMURNINGSOLIUR LEGUMÁLMUR BLÝ. ZINK. TIN. MÁLNINGARVÖRUR MEDUSA CEMENTS- ÞÉTTIR VERKFÆRI SMIÐATÓL SAUMUR, allar teg.. VÖIÍUR TIL SKIPA- OG BÁTASMfÐA SEGL — ÁBREIÐUR TJÖLD SJÓMANNA- OG VERKAMANNA FATNAÐUR REGNKÁPUR KLOSSAR GÚMMfSKóR GÚMMfSTfGVÉL GASLUKTIR OLfULUKTIR "VEGGLAMPAR PRfMUSAR GÓLFMOTTUR GANGDREGLAR BLIKKFÖTUR SÁPUR — SÓDI BURSTAVÖRUR allsk. OLfUBRúSAR ELDSLÖKKVARAR ÞVOTTASNÚRUR VATNSSLÖNGUR HITABRÚSAR FÆGILÖGUR HÚSGAGNAGLJÁI VATNSLEÐURS- ÁBURÐUR SKÓÁBURÐUR HNfFAR allsk. GARN allsk. : Ofangreindar vörur ávalt fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. VERSLUN O. ELLINGSEN H. F. : ELZTA OG STÆRSTA VEIÐARFÆRAVERZLUN LANDSINS E Símn.: „Ellingsen, Reykjavík.“ Símar: 3605 — 4605. mmiiiiiiiiiiiiimiiMiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiir ♦

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.