Heimilispósturinn - 12.12.1960, Side 29

Heimilispósturinn - 12.12.1960, Side 29
17. júní 1911 17. júni 1961 HÁSKÚLI ÍSLANDS 50 ÁRA I tilefni af þessum merku tímamótum i sögu æðstu menntastofnunar þjóðarinnar, verða gerðar eftirfarandi breytingar á fyrirkomulagi happdrættisins, svo að það verði óumdeilanlega Glœsilegasta happdrœtti landsins Hlutamiðum verður fjölgað úr 55.000 í 60.000 Jafnframt verður bætt við 1.250 vinningum Yerða þá vinningarnir samtals 15.000 þannig að sama vinningshlutfall helzt, AÐ FJÚRÐI HVER MIÐI HLÝTUR VINNING AÐ MEÐALTALI Heildarfjárhæð vinninga var 18.480.000 krónur 6H verður nú: þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörútiu þúsund krónur Verð miðanna breytist þannig: 1/4 hlutur 15 krónur mánaðarlega 1/2 hlutur 30 krónur mánaðarlega 1/1 hlutur 60 krónur mánaðarlega Þeim fjölgar nú óðum, sem kaupa raðir af miðum. Með því auka menn vinningslíkurnar og ef hár vinningur kemur á röð, fá menn báða aukavinningana. Nú hafa menn aftur tækifæri til að kaupa raðir af miðum. Vinningar hœkka stórlega Hæsti vinningur verður ein milljón króna (í desember) Næst hæsti vinningur verður hálf milljóna króna (í jan.) í öðrum flokkum verður hæsti vinningur 200.000 krónur. 10.000 króna vinningum fjölgar úr 102 í 427. 5.000 króna vinningunum fjölgar úr 240 i 1.606. Vinningar ársins skiptast þannig 1 vinningur á 1 vinningur á 11 vinningar á 12 vinningar á 401 vinningar á 1.606 vinningar á 12.940 vinningar á Aukavinningar: 2 vinningar á 26 vinningar á 1.000.000 kr. 500.000 kr. 200.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 5.000 kr. 1.000 kr. 50.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 500.000 2.200.000 1.200.000 4.010.000 8.030.000 12.940.000 kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 15.000 Ágóðanum af happdrættinu er varið til að byggja yíir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Næsta verkefni er bygg- ing fyrir læknakennsluna i landinu. Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á peningahappdrætti hér á landi. Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera — og eru greiddir i peningum, affallalaust. Er það miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðis hérlendis. Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddir í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Af vinningum í happdrættinu þarf hvorki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar. 100.000 kr. 260.000 kr. 30.240.000 kr. VIIMSAMLEGAST endurnýið sem fyrst til að forðast biðraðir síðustu dagana ENDURNYJUN TIL 1. FLOKKS 1961 HEFST 27. DESEMBER HAPPDRÆTTI HÁSKÚLA ÍSLANDS

x

Heimilispósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.