Sagnir - 01.06.1995, Síða 11

Sagnir - 01.06.1995, Síða 11
Erlendu hermennimir vom líðir gestir i bíó á stríðsámnum. og gefið tilefni til enn almennara ensku- náms en þegar tiðkaðist. Skilningsleysi og tungumálaerfiðleikar gerðu þó augljóslega vart við sig í kvik- myndahúsum Reykjavíkur en þrátt fyrir það virtust áhorfendur fylgjast „furðan- lega vel með“ framvindu myndanna. Sú var a.m.k. skoðun forstjóra Gamla bíós þegar dálitil reynsla var komin á sýningu talmyndanna.17 Forsvarsmenn kvik- myndahúsanna gátu hins vegar ekki stað- ið fyrir því að setja íslenskan skýringar- texta við erlendar kvikmyndir fyrr en forsendur fyrir rekstri bíóhúsa á Islandi breyttust og því var danski textinn áfram ráðandi. Forsendurnar breyttust ekki fyrr en kvikmyndahúsunr i Reykjavík og um landið fjölgaði og markaðurinn stækkaði. Og markaðurinn óx snarlega. Tugþús- undir hermanna sem tóku sér bólfestu í Reykjavík og nágrenni í kjölfar her- námsins 1940 og á árum síðari heims- styijaldarinnar áttu dijúgan þátt í því að aðsókn að kvikmyndahúsum bæjarins stóijókst, jafnvel svo mikið að til vand- ræða horfði (sjá töflu I). Við nýjum kringumstæðum varð að bregðast. En fyrst þurfti að leita nýrra leiða við útvegun kvikmynda eftir að tengslin við Danmörku rofnuðu. Síð- sumars 1940 voru myndir með dönskum texta á þrotum. Af þeim sökum var hafist handa urn innflutning mynda beint frá Bandaríkjunum og Bretlandi en þær voru sýndar textalausar. Fyrsta bandaríska kvikmyndin án skýringartexta var sýnd í Ganrla bíói á afmælisdegi Reykjavíkur 18. ágúst 1940. Þar var á ferðinni Beit Geste með Gary Cooper í aðalhlutverki og fjallaði um útlendingahersveit Frakka i Marokkó.18 Eftir þetta rak hver engilsaxneska myndin aðra. Kvikmyndir án skýringar- texta á íslensku urðu síðan viðvarandi í kvikmyndahúsunum fram á miðjan sjö- unda áratuginn. Kæmu hins vegar bíó- myndir þar sem talað var annað tungu- mál en enska var oft danskur skýringar- texti með þeim og þegar slíkt gerðist var það sérstaklega tekið fram í auglýsingum bíóanna. Þannig rofnuðu ekki alveg tengslin við Dani á kvikmyndasviðinu enda þótt bíóeigendur hafi að mestu haldið áfram að skipta beint við bresk og bandarísk fyrirtæki að stríði loknu. A styijaldaráranum gætti nokkurrar Tafla I Fjöldi bíógesta í Reykjavík 1928-1951 1928: 260.000 1940: 400.000 1944: 1.255.000 1948: 1.453.000 1933: 292.000 1941: 669.000 1945: 1.248.000 1949: 1.516.000 1934: 282.000 1942: 928.000 1946: 1.109.000 1950: 1.579.000 1938: 321.000 1943: 1.296.000 1947: 1.219.000 1951: 1.375.000 Heimildir: Arbók Reykjavíkurbcejar 1940. Reykjavík 1941, bls. 102. — Arbók Reykjavíkurbæjar 1945. Reykjavík 1945, bls. 108. — Arbók Reykjavíkurbœjar 1950-1951. Reykjavík 1953, bls. 164. SAGNIR 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.