Sagnir - 01.06.1995, Qupperneq 63

Sagnir - 01.06.1995, Qupperneq 63
Fom hefð virðist fyrir því að tjalda kirkjur að innan, að þvi er ráða má af máldögum. Er hún talin rekjanleg til fyrirmæla í tuttugasta og sjötta kafla ann- arrar Mósebókar. Hugsanlega er þetta einnig arfur gemianskrar kristni þar sem höfðingjar litu á sig sem arftaka hetja Gamla Testamentisins, Davíðs og Salomons.37 Heimildir eru um að reflar hafi hangið bæði í kór og framkirkju.38 Margar kirkjur munu hafa verið svo vel búnar tjöldum að þær hafi átt til skipt- anna eftir hátíðum kirkjuársins. Auðvelt er að ímynda sér til hvílíkrar prýði þau hafa verið þar sem þau gátu verið bæði skraut- og glitofln.3,, Skreyttir glergluggar hafa hleypt ljósi inn í dómkirkjurnar.40 Um það vitna bæði ritaðar heimildir og fornleifar. Einnig má ætla að aðrar kirkjur hafi haft á glergluggum að skipa þótt óvíst sé hvort þeir hafi verið skreyttir. Um myndskreytingar á veggjum kirkna eru nær eingöngu til skriflegar heimildir, ef frá em taldar leifar af út- skornum þiljuni sem taldar eru hafa verið í Hóladómkirkju.41 Dýrlingadýrkun var mikil innan mið- aldakirkjunnar og var Island engin undantekning. Mjög mikið hefur verið af líkneskjum ýrnissa dýrlinga í kirkjum landsins á miðöldum. I stærri kirkjum er fjöldi þeirra hátt á annan tug og mikið virðist vandað til gerðar þeirra. Getur bæði um þau máluð og gyllt.42 Á miðöldum þurfti söfnuðurinn að vera hreyfanlegur sökunt þess hve helgi- hald var oft og tíðum fjölskrúðugt og mikið um helgigöngur og helgileiki. Kirkjubekkir tíðkuðust ekki fýrir al- menning eins og nú er, heldur vom ein- ungis sæti fýrir klerka og klausturfólk, heldri menn og konur, í eða við kór.43 Af framansögðu má ráða að umgjörð helgihalds í landinu á miðöldum hefur verið með mikilli reisn. Hér risu glæstar timburkirkjur og dómkirkjurnar voru þær stærstu sinnar tegundar á Norður- löndunum. Beita verður imyndunarafl- inu af nokkm afli til að gera sér kirkjurn- ar og búnað þeirra i hugarlund þar sem svo mikið er nú horfið sjónum. Má þar annars vegar sakast við íslenskt veðurfar en hins vegar dugleysi í steinbyggingum. Þótt myndmál hinna íslensku miðalda- kirkna geti ekki talist skráð á hreinni lat- ínu steinsins er samt sem áður ljóst að notast var við latneskt stafróf vesturkirkj- unnar við mótun á islenskum stíl. Tilvísanir 1 Ame Berg: „Stavbygning.“ Kulturhistorisk Leksikon XVII (1972), 85-90. 2 Biskupasögur I. Gefnar út af Hinu íslenska bókmenntafélagi. Kaup- mannahöfn 1858, 67. 3 Gísli Gestsson: „Alnir og kvarðar.“ Arbók hins ísletiska fortileifafélags 1968. Reykjavík 1969, 76 4 Hörður Agústsson: Dómsdagir og helgir tnenti á Hólutn. Reykjavík 1989, 74-75. 5 Biskupasögur I, 77. 6 Biskupasögur I, 81. 7 Biskupasögur I, 132. 8 Magnús Már Lámsson: „Auðunn rauði og Hólakirkja“. Arbók hitis ís- lenska fortileifafélags 1960. Reykjavík 1960, 5-6. 9 Hörður Agústsson: Dómsdagur og helgir menn á Hólum, 71-74. 10 Magnús Már Lárusson: „Kyrka. Island.“ Kulturhistorisk Lcksikon IX (1964), 638. 11 Hörður Ágústsson: Skálholt. Kirkjur. Reykjavík 1990, 279-283. 12 Hörður Ágústsson: Dómsdagur og helgir menn á Hólum, 71. 13 Gísli Gestsson: Álnir og kvarðar, 63-64. 14 Hörður Ágústsson: Skálholt. Kirkjur, 275-277 15 Hákon Christie: „Kirkjugmnnar.“ Skálholt. Fornleifarantisóktiir 1954- 1958. Reykjavík 1988, 28 og 21. 16 Hörður Ágústsson: Skálholt. kirkjur, 231 og 267-268. 17 Sigilla Islandica I. Reykjavík 1965, 11 og 21. 18 Sigilla Islandica I, 165. 19 Hörður Ágústsson: „Islensk kirkjubygging að fomu og nýju.“ Kirkjulist á Kjarvalsstöðutn. Reykjavík 1983, 46. 20 íslenzkt fombréfasafn IX. Reykjavík 1909-1913, 305; Guðrún Harðar- dóttir: Munkaþverárklaustur. Ritgerð til BA-prófs við HI, feb. 1995, 5. 21 Margrét Hallgrímsdótdr: Viðey. Fornleifarannsóktiir 1988-1989. Reykja- vík 1989, 48-49. 22 Margrét Hallgrímsdóttir: Húsakostur Viðeyjarklausturs. Utn byggð i Viðey fratn á 18. öld. Reykjavík 1993. (Skýrslur Árbæjarsafns XXIX), 138- 140. 23 Margrét Hallgrímsdótdr: Húsakostur Viðeyjarklausturs, 143. 24 íslenskt fombréfasafn IX, 317 25 Þjskjs. Leyndarskjalasafn (Danska sendingin) 4. Supplement II, 47. 26 Hörður Ágústsson: „Fjórar fomar húsamyndir.“ Arbók hins íslenska fom- leifafélags 1977. Reykjavík 1978, 144-147. 27 Daniel Bmun: Fortidsminder og nutidshjem i Island. Kaupmannahöfn 1928, 118-119. 28 Hörður Ágústsson: Islensk kirkjubygging að fornu og nýju, 46. 29 Sveinbjörn Rafnsson: „Kirkja frá síðmiðöldum að Vamiá.“ Arbók hins islenska fomleifafélags 1970. Reykjavík 1971, 37-39. 30 Kristján Eldjám: „Kirkjurúst á Krossi á Skarðsströnd.“ Arbók hins ís- letiska fomleifafélags 1973. Reykjavík 1974, 142-144. 31 Hörður Ágústsson: „Minnisgrein um kirkjugmnnsleifar á Stómborg.“ Árbók hitts ísletiska fomleifafélags 1987. Reykjavík 1988, 41-43. 32 Hörður Ágústsson: Islensk kirkjubygging að fornu og nýju, 39-40. 33 Hjalti Hugason: „Kristnir trúarhættir.“ Islcnsk þjóðmcnning V. Reykjavík 1988, 115-117. 34 Hjalti Hugason, Kristnir trúarhætrir, 124-125;Hörður Ágústsson, Is- lensk kirkjubygging að fomu og nýju, 44. 35 Hjalti Hugason: Kristnir trúarhættir, 122. 36 Hjalti Hugason: Kristnir trúarhætdr, 132. - Islenzkt fornbréfasafn IX, 305. 37 Björn Th. Bjömsson: „Myndlistarsaga.“ Saga Islands II. . Reykjavík 1975, 272. — Joseph H. Lynch: The Medieval Church. London og New York 1992, 185. 38 Elsa E. Guðjónsson: Reflar í islenskum tniðaldaheitnildutn fratti til 1569. Reykjavík 1991, 17-18. 39 Bjöm Th. Bjömsson: Myndlistarsaga, 272 og 275. 40 Kristján Eldjám: „Fomgripaskrá.“ Skálholt. Fomlcifarannsóktiir 1954- 1958. Reykjavík 1988, 47 og 56c. 41 Hörður Ágústsson: Dómsdagur og helgir menn á Hólum, 80. 42 Bjöm Th. Bjömsson: Myndlistarsaga, 277; Islenzkt fombréfasafn IX, 305. 43 Hjald Hugason: Kristnir trúarhættir, 129. SAGNIR 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.