Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Qupperneq 58
Endurgera Fright Night
föstudagur 23. september 200758 Bíó DV
BESTU BÍÓ-BARDAGA-
LISTAMENNIRNIR
1
BRUCE LEE
Kung-fu-myndir hefðu aldrei
náð svo miklum vinsældum ef
ekki hefði verið fyrir bruce Lee.
bruce var mikill kung-fu-maður
sem á endanum skapaði sinn
eigin bardagastíl, Jeet Kune do,
sem er sagður hafa lagt grunninn að blönduðum bardaga-
listum eins og þær þekkjast í dag. bruce Lee dó langt fyrir
aldur fram, árið 1973, aðeins 33 ára. Hæfni bruce Lee í
bardagaíþróttum var ótrúleg og skilaði sér vel á hvíta
tjaldið. svo snöggur að myndavélin tók varla eftir
hreyfingum hans. Hans blómaskeið var fyrir daga
tæknibrellna, sem aftraði honum varla. atriði með
nunchaku-kylfurnar í enter the dragon verður ekki leikið
eftir.
Helstu myndir:
return of the dragon
enter the dragon
fist of fury
big boss
2
JET LI
Jet Li er líklega einn vinsælasti
bardagalistamaður samtímans.
Hann er fæddur árið 1963 og
vann marga titla í wu-shu, sem
er afbrigði af kung-fu í
heimalandi hans Kína. Jet Li er
ótrúlega snöggur og gengur yfirleitt frá andstæðingum
sínum með brögðum sem myndu fá líffræðinga og
vísindamenn til þess að gráta. Hann hóf ungur að leika í
bardagamyndum, enda þótti hann vera undrabarn á sviði
bardagalista. Hann sést næst í myndunum Warlords, the
forbidden Kingdom og the mummy: tomb of the dragon
emperor.
Helstu myndir:
shaolin temple
Once upon a time in
China
fist of Legend
fearless
6
JEAN CLAUDE VAN
DAMME
flestir ættu að kannast við
vöðvafjallið frá brussel. Van
damme átti æfingasal í belgíu
og hafði lengi æft fimleika,
ballett og karate. eftir ágætis
feril í karate fór hann til bandaríkjanna til þess að meika það
og það tókst. myndir hans frá árunum 1986 -1992 eru
frábærar. Van damme er þekktur fyrir spörkin sem eru
hnitmiðuð og kraftmikil.
Helstu myndir:
Kickboxer
bloodsport
Lion Heart
7
MARC DACASCOS
mark dacascos er ekki mjög
þekktur, en engu að síður mjög
fær í að berja menn. foreldrar
hans voru bardagalistaþjálfarar
og halut hann þjálfun í hinum
ýmsu stílum. mark er frá Hawaii
en á ættir sínar að rekja til filippseyja. Hann er þekktastur
fyrir hlutverk sitt í manga-kvikmyndinni Crying freeman, en
hefur einnig komið fram í myndum á borð vð Cradle 2 the
grave og the Island of dr. moreau.
Helstu myndir:
brotherhood of the
Wolf
Crying freeman
Only the strong
3
STEVEN SEAGAL
Það brýtur enginn hendur
eins og steven seagal.
seagalinn er akido-maður
sem er bardagalist afar
frábrugðin kung-fu og
karate. Hann er með 7. dan í
íþróttinni og þar af leiðandi með hæstu gráðu sem
nokkur vestrænn maður hefur í akido auk þess að
vera með svart belti í júdó. steven fleygir mönnum til
og frá, brýtur hendur og lappir og kyrkir. Þrátt fyrir
að nýjustu myndir kappans séu nokkrum höggum
yfir pari getur enginn gleymt myndum á borð við
Out for justice og under siege 2.
Helstu myndir:
Out for Justice
under siege
Nico
Hard to Kill
8
Wesley Snipes
Wesley snipes hefur leikið
mörg hlutverk sem ekki
tengjast ofbeldi á nokkurn
hátt. Hins vegar skín stjarna
hans skærast þegar hann
þarf að beita hnefunum.
Hann hefur æft karate, kung-fu og capoeira og er í
kvikmyndum hans oft skírskotað í bókina art of War
eftir sun tzu. Á dögunum var í gangi orðrómur um
að Wesley myndi berjast í the ultimate fighting
Championship, en deilur hans við skattayfirvöld
komu í veg fyrir það.
Helstu myndir:
passenger 57
blade
art of War
Fright Night grínhrollvekja frá árinu 1985 sem á nú
að endurgera.
Screen Gems leita nú að handritshöfundi til að endurgera
klassíska hrollvekju frá 1985:
Kvikmyndafyrirtækið Screen Gems sem er dótturfyrirtæki Sony
Pictures leitar nú að handritshöfundi til þess að skrifa handrit að
endurgerðinni af klassísku unglingahrollvekjunni Fright Night frá
árinu 1985.
Upprunalega myndin segir frá hinum litríka Charley Brewster sem
er mikill aðdáandi hryllingsmynda. Hann trúir því að blóðsuga hafi
flutt í húsið við hliðina á honum. Fólk á erfitt með að taka Brewster
alvarlega en sér svo eftir því síðar meir. Myndin náði þó nokkrum
vinsældum og var gert framhald af henni árið 1988.
Framleiðandinn Scott Strauss sem gerði meðal annars myndina
Breach og var meðframleiðandi á Training Day mun sjá um
verkefnið. Hann er þó sagður vilja fara aðra leið en í fyrri myndinni
og láta hana gerast í skemmtigarði frekar en stóru húsi.
Hvað sem því líður virðist sífellt verða vinsælla að endurgera
hryllingsmyndir. Spurning hvort endurgerðirnar séu orðnar of
vinsælar fyrst Fright Night varð fyrir valinu.
asgeir@dv.is
ÁLFABAKKA AKUREYRI
KEFLAVÍK
SELFOSSI
KRINGLUNNI
CUCK AND LARRY kl. 8 - 10:10 12
SHARK BATE kl. 6 L
BRATZ THE MOVIE kl. 8 L
DISTURBIA kl. 10:10 12
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:50 L
CHUCK AND LARRY kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30 12
CHUCK AND LARRY kl. 5:30 - 8 - 10:30
MR. BROOKS kl. 5:30 - 8 - 10:30 16
BRATZ kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30 L
DISTURBIA kl. 8 - 10:30 14
ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L
ASTRÓPÍÁ kl. 3:15
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 3:15 - 5:30 L
VIP
VIP
MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 16
BRATZ kl. 3:50 - 5:40 L
LICENSE TO WED kl. 6 - 8 7
ASTRÓPÍÁ kl. 3:40 - 6:30 - 8:30 L
BOURNE ULTIMATUM kl. 10 14
TRANSFORMERS kl. 10:30 10
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 4 L
DIGITAL
DIGITAL
BRATZ - THE MOVIE kl. 6 L
SHOOT ´EM UP kl. 8 -10 16
ASTRÓPÍÁ kl. 6 L
MR. BROOKS kl. 8 16
VACANCY kl. 10 16
Langmest sótta myndin á Íslandi í dag Allir eiga sín leyndarmál.
Óvæntasti sálfræðitryllir ársins. Mynd í anda Clueless og Mean Girls.
Skemmtilegustu vinkonur í
heimi eru mættar.
www.SAMbio.is 575 8900
KNOCKED UP kl. 8 - 10:40 12
VEÐRAMÓT kl. 8 - 10:20 14
SHARK BATE M/- ÍSL TAL kl. 6 L
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:50 L
- bara lúxus
Sími: 553 2075
CHUCK & LARRY kl. 3.45, 5.45, 8, 10.20 12
HÁKARLABEITA ÍSL TAL kl. 4 og 6 600 kr. L
HAIRSPRAY kl. 5.45, 8 og 10.20 L
KNOCKED UP kl. 8 og 10.30 14
BRETTIN UPP! ÍSL TAL kl. 4 L
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
www.laugarasbio.is - Miðasala á
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
16
16
14
14
12
14
14
CHUCK AND LARRY kl. 6 - 8 - 10.10
HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 6
HAIRSPRAY kl. 8
KNOCKED UP kl. 10.10
12
14
16
16
14
CHUCK AND LARRY kl. 5.40 - 8 - 10.20
HAIRSPRAY kl. 5.30 - 8 - 10.30
VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20
ASTRÓPÍA kl. 6
BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10.30
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
SHOOT´EM UP kl.6 - 8 - 10
HÁKARLABEITA 600 KR. kl.6
VACANCY kl. 8 - 10
VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20
BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl.6
RUSH HOUR 3 kl. 8 - 10.20
SHOOT´EM UP kl. 6 - 8 - 10
SHOOT´EM UP LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10
HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 4 - 6
HAIRSPRAY kl. 5.30 - 8 - 10.30
VACANCY kl. 8 - 10
VEÐRAMÓT kl. 5.40
KNOCKED UP kl. 8 - 10.40
BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4
THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 3.45
-A.F.B. Blaðið
- L.I.B., Topp5.is
STÓRSKEMMTILEGT
ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUNUM!