Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Qupperneq 60
Bikarúrslit Sjónvarpið sýnir beint frá bikarúrslitum kvenna. Þar mætast Keflavík og KR. Lið KR missti naumlega af Íslandsmeistaratitlinum á lokasprettinum og stelpurnar vilja ólmar bæta fyrir það. Lið Keflavíkur endaði í fjórða sæti deildarinnar, þó með tæplega helmingi færri stig en KR. Það getur því allt gerst í bikarkeppni. Survivor SkjárEinn sýnir 15. þáttaröðina af Survivor sem er vinsælasti raunveru- leikaþátturinn frá upphafi. Nú fer keppnin fram í Kína innan um tígrisdýr og fíla. Nýjar reglur eru í gildi og þátturinn sjaldan verið eins fjölbreyttur. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sólarhring eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum Deuce Bigalow: European Gigolo Deuce Bigalow sló í gegn sem ódýri fylgdarsveinninn fyrir nokkrum árum og nú er hann kominn aftur en að þessu sinni er það París sem fær að finna fyrir töfrum hórkarlsins. Það er Íslandsvinurinn Rob Schneider sem fer með aðalhlutverkið en hann kom einmitt hingað til lands þegar myndin var frumsýnd. næst á dagskrá föstudagurinn 21. september 16:05 07/08 bíó leikhús (e) Fjörlegur þáttur með alvarlegum undirtóni þar sem púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. 16:35 Leiðarljós (Guiding Light) 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans, Ser. II) (19:26) 17:55 Strákurinn (Pojken) (3:6) (e) 18:00 Músahús Mikka (Disney’s Mickey Mouse Clubhouse) (24:28) 18:35 Svona var það (That 70’s Show) (1:22) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda áratugnum. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Útsvar Grindavíkurbær - Dalvíkur- byggð 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Að þessu sinni eigast við lið Grindavíkurbæjar og Dalvíkurbyggðar. 21:05 Rebus - Hugsjónamaðurinn (Rebus: Strip Jack) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um John Rebus rann- sóknarlögreglumann í Edinborg. Leikstjóri er Matthew Evans og meðal leikenda eru Ken Stott, Robert Cavanah, Claire Price, Gary Lewis og Jennifer Black. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22:15 Yfirlýsingin (The Statement) Kanadísk bíómynd frá 2003 um fyrrverandi böðul nasista sem löngu seinna er umsetinn af leigumorð- ingjum og lögreglumönnum. Leikstjóri er Norman Jewison og meðal leikenda eru Michael Caine, Tilda Swinton, Jeremy Northam, Alan Bates, Charlotte Rampling og Ciarán Hinds. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:10 Handan við tímans haf (Across the Sea of Time) (e) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995. Rússneskur piltur fer til New York að reyna að hafa uppi á ættingja sínum sem fluttist þangað áratugum áður en einu vísbendingarnar sem hann hefur eru gamlar þrívíddarmyndir af borginni. Leikstjóri er Stephen Low og meðal leikenda eru Peter Reznick, John McDonough og Avi Hoffman. 01:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:25 Vörutorg 17:25 7th Heaven (e) 18:15 Dr. Phil 19:00 Friday Night Lights (e) Það styttist í leikinn gegn erkifjendunum og Tayor þjálfari þarf að ákveða hvaða leikstjórnanda hann á að treysta. Verður það óreyndi varamaðurinn Matt Saracen eða hrokafulli nýliðinn Voodoo Tatom? Street byrjar í endurhæfingu og það hitnar í kolunum hjá Lylu og Riggins. 20:00 The Biggest Loser (9:12) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Það er heragi í þættinum að þessu sinni því nú mætast eiginkonur bandarískra hermanna. 21:00 Survivor - NÝTT Vinsælasta raunveru- leikasería allra tíma. Þetta er 15. keppnin og nú fer hún fram í Kína. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sólarhring eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum. 22:00 Law & Order: Criminal Intent (9:22) Starfsmaður tölvufyrirtækis er myrtur og Gor- en og Eames gruna að ungan tölvunörd (DJ Qualls) um morðið. Hann lætur ekkert koma sér úr jafnvægi og málið flækist þegar Goren grunar að einhver annar togi í spottana. 22:50 Backpackers (12:26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. Alls eru þetta 26 þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit og ýmislegt óvænt kemur upp á. 23:20 Law & Order: SVU (e) 00:10 House (e) 01:00 Heartland (e) 01:50 The Black Donnellys (e) 02:40 Da Vinci’s Inquest (e) 03:30 Backpackers (e) 04:00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05:40 Vörutorg 06:40 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 07:00 UEFA Cup leikir 16:30 PGA Tour 2007 - Highlights (Deutsche Bank Championship) 17:25 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 17:50 Gillette World Sport 2007 18:20 UEFA Cup leikir 20:00 Spænski boltinn - Upphitun 20:30 Meistaradeild evrópu fréttaþáttur 07/08 21:00 World Supercross GP 2006-2007 (Angel Stadium Of Anaheim) Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökk- pöllum. Mjög reynir á kappana við þessar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 22:00 World Series of Poker 2007 ($1,500 No Limit Hold ´Em, Las Vegas, NV) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22:55 Heimsmótaröðin í Póker 2006 Þáttur um heimsmótaröðina í póker sem fer vítt og breitt um heiminn. Fylgstu með Gus Hansen, Doyle Brunson og öllum hinum stórstjörnunum keppa um háar fjárhæðir. 23:45 Heimsmótaröðin í Póker 2006 06:00 Godzilla 08:15 New York Minute (Dagur í stórborginni) 10:00 Beauty Shop (Hársnyrtistofan) 12:00 Diary of a Mad Black Woman (Dagbók brjálaðrar konu) 14:00 New York Minute 16:00 Beauty Shop 18:00 Diary of a Mad Black Woman 20:00 Godzilla 22:15 Suspect Zero (Hinn grunaði) 00:00 Cause of Death (Dánarorsök) 02:00 Point Blank (Byssukjaftar) 04:00 Suspect Zero 18:23 Fréttir 19:00 Hollyoaks (19:260) 19:30 Hollyoaks (20:260) 20:00 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur smáhundur (chiuahua) og Stimpy er feitlaginn og vitgrannur köttur. Saman lenda félagarnir í hinum ótrúlegustu ævintýrum sem eru ekki fyrir viðkvæma. 20:30 Robbie Williams: A Close Encount- er (e) Sirkus sýnir frá glæsilegum tónleikum Robbie Williams sem fram fóru í Leeds þann 9.september. 22:00 It´s Always Sunny In Philadelphia NÝTT (2:7) (Það er alltaf sól í Fíladelfíu) Þegar Charlie kemst að því að hann á barn með fyrrverandi kærustu hefjast deilur meðal vinanna um rétt kvenna til að velja. 2006. Leyfð öllum aldurshópum. 22:25 Bones (18:21) (Bein) Brennan er í kapphlaupi við tímann þegar hættulegur mafíósi rænir Booth. Bönnuð börnum. 23:10 Life on Mars (Lífið á Mars) Skelfing grípur um sig þegar fréttist að IRA sé að skipuleggja mikla sprengjuárás. 2006. 00:05 Hollywood Uncensored Hvað gerist á bak við tjöldin í Hollywood. Hér verður öllum spurningum svarað. 2007. 00:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS Föstudagur Stöð 2 kl. 21.15 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 21.00 ▲ Sjónvarpið kl. 15.45 Föstudagur laugardagur föStuDaguR 21. SEPtEmBER 200760 Dagskrá DV 08:00 Morgunstundin okkar 09:00 HM í fótbolta kvenna Átta liða úrslit BEINT 11:00 Kiljan (e) 11:45 Kastljós (e) 12:15 Ofvitinn (Kyle XY) (8:10) Bandarísk þáttaröð um sálfræðing og fjölskyldu hennar sem taka að sér ungan ofvita af dularfullum uppruna. 13:00 Lokamót Alþjóðafrjálsíþróttasam- bandsins BEINT 15:15 07/08 bíó leikhús (e) 15:45 Bikarkeppnin í fótbolta Keflavík - KR, bikarkeppni kvenna. 17:45 Táknmálsfréttir 17:55 Útsvar Grindavíkurbær - Dalvíkur- byggð (e) 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:35 Veður 19:45 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sigurður, Örn og gestaleikarar gera grín að þjóðmálun- um. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 20:15 Lukkuriddarar (Knights of Prosperity) (11:13) Bandarísk þáttaröð um húsvörð sem langar að opna bar og ætlar að komast yfir peninga með því að fá vini sína til að brjótast inn með sér hjá ríkum og frægum manni. 20:45 Flýgur fiskisagan (Gossip) Sænsk bíómynd frá 2000 um tíu leikkonur sem fara í prufu fyrir aðalhlutverk í endurgerð myndarinnar Kristín drottning. Leikstjóri er Colin Nutley og meðal leikenda eru Pernilla August, Helena Bergström, Lena Endre, Stina Ekblad og Ewa Fröling. 22:55 Neyðarklefinn (Panic Room) Bandarísk spennumynd frá 2002. Leikstjóri er David Fincher og meðal leikenda eru Jodie Foster, Kristen Stewart, Forest Whitaker og Dwight Yoakam. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:45 Bomban (The Hot Chick) (e) Bandarísk gamanmynd frá 2002. 02:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Hádegisfréttir 12:25 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 12:45 The Bold and the Beautiful 13:05 The Bold and the Beautiful 13:25 The Bold and the Beautiful 13:45 The Bold and the Beautiful 14:10 Örlagadagurinn (16:31) 14:50 Whose Line Is it Anyway? 4 (Spunagrín) 15:15 Men In Trees (14:17) (Smábæjarkarlmenn) 16:00 The New Adventures of Old Christin (7:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin) 16:25 Two and a Half Men (5:24) (Tveir og hálfur maður) 17:00 Hot Properties (3:13) (Funheitar framakonur) 17:25 Tekinn 2 (2:14) 17:55 Næturvaktin 18:30 Fréttir 19:05 Prehistoric Park (3:6) (Risaeðlugarðurinn) 19:55 Bandidas (Glæpakvendin) Hressandi gamanmynd með Sölmu Hayek og Penélope Cruz í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Joachim Roenning. 2006. Bönnuð börnum. 21:30 Touching the Void (Hættulegt klifur) Touching the Void er átakanleg og sönn saga tveggja fjallaklifrara sem lentu í skelfilegum hremmingum á leiðinni á topp Siula Grande í Perú. Bönnuð börnum. 23:15 The Day After Tomorrow (Ekki á morgun heldur hinn) Sláandi raunsæ, vel gerð og æsispennandi stórslysamynd. Leyfð öllum aldurshópum. 01:15 Flawless (Gallalaus) Spennandi gamanmynd með þeim Robert De Niro og Philip Seymour Hoffman í aðalhlutverkum. 03:05 Confessions of a Dangerous Mind (Leigumorðingi í hlutastarfi) 04:55 Prehistoric Park (3:6) 05:45 Fréttir 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10:45 Vörutorg 11:45 Dr. Phil (e) 14:45 MotoGP - Hápunktar 15:40 World’s Most Amazing Videos (e) 16:30 Giada´s Everyday Italian (e) 17:00 According to Jim (e) Jim finnst að Cheryl hafi ofdekrað 6 ára son þeirra og gert hann að mömmustrák. Hann ákveður að grípa til sinna ráða áður en það er um seinan og kennir honum bragð til að berjast við hrotta í skólanum. 17:30 Friday Night Lights (e) 18:30 7th Heaven Bandarísk unglingasería sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkj- unum undanfarinn áratug. 19:15 Starter Wife (e) Molly kynnir Sam fyrir vinkonunum eftir að hún bendlar hann óvart við hvarfið á Lou. Joan getur ekki hætt að drekka og setur sjálfa sig og aðra í hættu þegar hún sest full undir stýri. 20:10 World’s Most Amazing Videos - Lokaþáttur Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. 21:00 Stargate SG-1 - Tvöfaldur lokaþátt- ur Þetta er önnur þáttaröðin sem SkjárEinn sýnir um Jack O’Neill og sérsveit hans sem hélt í könnunarleiðangur út í geiminn eftir að jarðarbúar fundu “stjörnuhlið” sem opnaði þeim aðgang að áður óþekktum plánetum. 22:40 Da Vinci’s Inquest - Lokaþáttur Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum glæpum og dauðsföllum. 23:30 Sleeper Cell (e) 00:20 Law & Order: Criminal Intent (e) 01:15 Andy Barker, P.I. (e) 01:45 MotoGP Bein útsending frá Motegi í Japan þar sem fimmtánda mót tímabilsins í MotoGP fer fram. 06:00 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 09:10 PGA Tour 2007 - Highlights (Deutsche Bank Championship) 10:05 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 10:35 Meistaradeild Evrópu - endurs. 12:15 Meistaradeildin - meistaramörk 12:55 Þýski handboltinn (Flensburg - Kiel) 14:25 PGA Tour 2007 Bein útsending (TOUR Championship) 17:20 Spænski boltinn - Upphitun 17:50 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 19:50 Spænski boltinn 21:50 Hnefaleikar (Box - Nikolay Valuev - Ruslan Chagaev) 22:50 Box - Wladimir Klitschko - Lamon Brewster 23:35 Box - Vitali Klitschko vs. Corrie Sanders 00:35 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Danny Williams) 06:00 Dogtown and Z-Boys (Brettastrákarnir) 08:00 Stolen Summer (Sumarævintýri) 10:00 Napoleon Dynamite (Napóleon Dínamít) 12:00 Grace of My Heart (Lífið er lag) 14:00 In Good Company (Í góðum félagsskap) 16:00 Stolen Summer 18:00 Grace of My Heart 20:00 In Good Company 22:00 Napoleon Dynamite 00:00 And Starring Pancho Villa as Himself (Pancho Villa sem hann sjálfur) 02:00 Date Movie (Stefnumótamynd) 04:00 And Starring Pancho Villa as Himself 14:30 Hollyoaks (16:260) 14:50 Hollyoaks (17:260) 15:10 Hollyoaks (18:260) 15:30 Hollyoaks (19:260) 15:50 Hollyoaks (20:260) 16:30 Skífulistinn 17:15 Smallville (10:22) (e) (Smallville) 18:00 Bestu Strákarnir (22:50) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Talk Show With Spike Feresten (4:22) (e) (Kvöldþáttur Spike) 19:30 The George Lopez Show (8:22) (e) (George Lopez) 19:55 E-Ring (8:22) (Ysti hringurinn) 20:40 Skins (4:9) Átakanleg bresk sería um hóp unglinga sem reynir að takast á við dag- legt líf í skugga átröskunar, eiturlyfjaneyslu og fleiri vandamála sem steðja að unglingum í dag. 2006. 21:30 Revolution (e) (Kvikmynd) Hörku- spennandi mynd með stórstjörnunum Al Pacino og Donald Sutherland í aðalhlutverki. Stranglega bönnuð börnum. 23:35 Most Shocking (Spennustund) Hörkuspennandi raunveruleiki sem á engan sinn líkan. 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS Stöð 2 - bíó Sýn Sjónvarpið Stöð 2 - bíó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Wings of Love (25:120) (Á vængjum ástarinnar) 10:15 Sisters (12:24) (Systurnar) 11:00 Whose Line Is It Anyway (Spunagrín) 11:25 Örlagadagurinn (10:14) 12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir) 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Forboðin fegurð (73:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 13:55 Forboðin fegurð (74:114) 14:40 Lífsaugað (e) 15:20 Blue Collar (Grínsmiðjan) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:30 The Bold and the Beautiful 17:55 Nágrannar 18:20 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 19:25 The Simpsons (19:22) (Simpsons-fjölskyldan) 19:50 Friends (7:24) (Vinir 7) 20:15 Tekinn 2 (2:14) 20:45 Stelpurnar (5:10) 21:15 Deuce Bigalow: European Gigolo (Deuce Bigalow) Deuce Bigalow sló í gegn sem ódýri fylgdarsveinninn fyrir nokkrum árum og nú er hann kominn aftur en að þessu sinni er það París sem fær að finna fyrir töfrum hórkarlsins. Stranglega bönnuð börnum. 22:40 The Machinist (Vélarfræðingurinn) Mögnuð mynd með Christian Bale í aðalhl. 00:25 The Firm (Fyrirtækið) Spennumynd sem gerð er eftir metsölubók Johns Grishams. Bönnuð börnum. 02:55 Balls of Steel (2:7) (Fífldirfska) 03:35 Balls of Steel (3:7) 04:15 Blue Collar (Grínsmiðjan) 04:40 Tekinn 2 (2:14) 05:05 Stelpurnar (5:10) 05:30 The Simpsons (19:22) 05:55 Fréttir og Ísland í dag 06:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 22. september Stöð tvö Stöð tvö Sýn Sýn 2 Sýn 2 19:10 Man. City - Aston Villa (Enska úrvalsdeildin 2007/2) 20:50 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 21:20 Premier League Preview (Leikir helgarinnar) 21:50 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 22:20 PL Classic Matches 22:50 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 23:50 Premier League Preview (Leikir helgarinnar) 08:35 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 09:05 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 09:35 PL Classic Matches 10:05 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 11:05 Premier League Preview (Leikir helgarinnar) 11:35 Coca-Cola Championship 13:35 Liverpool - Birmingham (Enska úrvalsdeildin 2007/2) 16:00 Fulham - Man. City (Enska úrvalsdeildin 2007/2) 18:10 4 4 2 (4 4 2) 19:30 4 4 2 20:50 4 4 2 22:10 4 4 2 23:30 4 4 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.