Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 4

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 4
anum það, sem lífvœnlegt er, og það, sem œtla má, að sé túlkun á mann- legum hugsunum á okkar öld og í samhljómi við þá tíma, sem við nú lifum. Við erum ekki að gefa út tímarit til að túlka hugsanir samtímamanna Bólu-Hjálmars eða Hallgríms Péturssonar, heldur fólks á miðri tuttug- ustu öld. Þróun mannslifsins verður ekki stöðvuð, þótt menn spymi við klaufum og hrópi siðleysi — abstrakt — þvaður — hégómi. Mannlif hverrar aldar elur af sér sína sérstöku menning, hugsanir og listtúlkun. Það hlýtur að vera hlutverk timarits, sem kennir sig við menningarmál, að flytja samtlð sinni þœr raddir, sem af mestri dirfsku freista að túlka tilfinningar og kenndir mannanna, sem lifa á þeim tlma, er það kemur út. Það hlýtur að vera skylda þeirra, sem stjórna slíku riti, að reyna að hlúa fremur að þeim kvistum, sem œtla má að bendi í átt fram, en hlaða undir siðgotunga fortlðarinnar. Með þeim hœtti gefur tímarit sannferöugasta mynd af samtíð sinni, að þar séu túlkaðar af hlutlœgni þœr andlegu hœringar, sem verða i umhverfi þess. Með þeim hœtti getur timarit helzt orðið nokk- ur heimild um þá kynslóð, sem að því stóð. Allt er undir hœlinn lagt, hversu slikt megi takast i þessu riti, en í lok þessa spjalls viljum við heita á unga höfunda að senda okkur verk sln — kvœði — sögur — leikrit — ritgerðir. Við viljum þegar lofa riflegum ritlaunum fyrir það, sem birt verður. Þetta hefti er nokkru siðar á ferðinni en ráðgert hafði verið, og biðjum við kaupendur afsökunar á því. Nokkur sárabót er, að það er einni örk stcerra en hin fyrri. Munum við ekki að þessu sinni lofa neinu upp í erm- ina um útkomu nœsta heftis. Ritstj. 2 DAGSKRÁ r.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.