Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 50
skammt fyrir ulan París. Telja verð-
ur gotneska stílinn að mörgu leyti
framhald þess rómanska, cn liann
byggist ])<*» á mun þroskaðri verk-
menningu.
Stíll þessi átti síðan fyrir sér að
breiðast cins og eldur í sinu til ann-
arra Evrópulanda, fyrst lil Englands
og síðan einkum lil Mið- og Norður-
Evrópu.
Blómaskeið gotneska stílsins var 13.
öldin. Frá þeim Líuia eru hinar ])ekklu
dómkirkjur í Chartres, Itouen, Reirns
og Amiens. Á 15. öld var þróun stíls-
ins lokið og lítið um nýbyggingar
eftir það.
Áður en gotncski stíllinn lcið und-
ir iok, hófst á Ítalíu liið svoncfnda
rcnaissance-tímabil, scm í byggingar-
list mætti kalla beint áframhald af
grísk-rómverskri list, að vísu i
breyttri mynd, ef bornar eru saman
allar aðstæður.
Gotneski stíllinn náði aldrei veru-
lega að festa rætur á Ílalíu. Mun bví
Kirkja í Arlcs-TrUiquetaille, Frakklandi,
ejtir Pierre Vago.
vera rangt að ætla, að renaissance-
hreyfingin sé nokkurs konar and-
spyrnuhreyfing gegn þeirri gotnesku.
Nær sanni mun sú skoðun vera, að
aldrei hafi slitnað tengslin við hina
fornu, rómversku menningu, þar cð
menn höfðu minjar hennar daglega
fyrir sjónurn. Kirkjubyggingar í re-
naissancestíl eru fjöldamargar á ít-
alíu, einkum í Róm og Flórenz; má
þar nefna Péturskirkjuna í Róm og
dómkirkjuna í Flórenz.
Rcnaissancestíllinn barst siðan til
Frakklands á dögum Frangois I og
því næst víðar um Evrópu.
Margar þær stíltegundir, er síðar
komu fram, eiga rót sína að rekja
til hans. Má þar nefna hinn svokall-
aða barokkstíl, sem mjög tíðkaðist í
Þýzkalandi og löndum austurríska
keisaradæmisins á 17. og 18. öld,
franska klassíkismans allt frarn á II).
öld o.s.frv.
Á síðari hluta lí). aldar, í upphafi
vélamenningar nútímans, tíðkaðist
einatt að hræra saman öllum hugs-
anlegum stiltegundum, og má sjá ]>ess
rnörg hryggileg dæmi víða um lönd,
og' gætir þessa að vísu ennþá í sum-
um löndum.
Yfirleitt rná segja, að allar tilrauu-
ir til þess að blása nýju lífi í forn-
ar stíltegundir hafi átt sér skamman
aldur og árangur þess orðið neikvæð-
ur frá bæði listrænu og hagnýtu sjón-
armiði.
48
DAGSKRA