Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 30

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 30
ernt í þessu lilliti. Og cf minnzt er þess, að kenningin uni einingarnar þrjár, tíma, rúms og atburðarásar, sem svo dyggilega er fylgt í sígildum leikritum frönskum frá I’ancien regi- me, varð reyndar til fyrir misskilning á reglum Aristotelesar, þá gctur vakn- að sú spurning, livort hún hafi meir verið í samræmi við hugsunarhátt Grikkja á 3. öld fyrir Krist eða þegna hins franska sólkonungs. M. ö. o. meg- um við ekki líta á þau heiti, sem við skellum á bókmenntastefnur og tíma- bil sem neina algilda hluti, því að við þykjumst aðeins greina sameiginleg einkenni, en nokkur takmörk þekkj- um við ekki til hlítar (sem bctur fer). Og samt eru þessi heiti okkur mjög til hagræðis. Við þurfum sennilega að grípa til margra slíkra heita, ef við ætlum að greipa leikritun í dag og þær ættir, sem til hennar má rekja, því að hér kennir margra grasa. Sjaldan áður hafa jafnmargar og jafnólíkar tegund- ir leikrita fengið að þróast hlið við hlið, án þess að ein tegundin þætti rétthærri skáldskapur eða skáldskap- arform að dómi bókmenntapáfa og síðan almennings. Ekki svo að skilja, að þroskinn og umburðarlyndið sé orðið svo gífurlegt, að hið yngsta og djarfasta og frjóasta hljóti hylli alls fólks. Þá þætti manni tíminn vera farinn að móta kynslóðirnar allund- arlega. En hér ríkir blessuð fjöl- breytni. Og nú kvað leiklistin og þar- með leikritin eiga að vera spegill mannlífsins — spáspegill eða spéspeg- ill —, og hvað er þá cðlilegra, fyrst lífið er svo margbreytilegt? Að sjálfsögðu finnst okkur sum leik- ritin að efni, formi og anda betri full- trúar okkar tíma en önnur. A sama hátt og við veljum fremur þýzku ex- pressionistana og tilraun þeirra til að Sveinn Einarsson jœddisl í Reykja- vík 18. sept. 1934, sonur Einars Olafs Sveinssonar prófessors og konu lians Kristjönu Þorsteinsdóttur. Hann tók stúdentspróf viS Menntaskólann í Reykjavík vorið 1954, fór þá um haustiS til Stokkhólms og hefur síðan stundað nám við Stokkhólmsháskóla í bókmenntum og leiklistarsögu. Hann hefur farið námsferðir til Parísar og Kaupmannahafnar til að kynnast leik- listarlífi í þeim borgum. Undanfarin sumur hefur Sveinn ver- ið blaðamaður við Alþýðublaðið og m. a. ritað nokkra leikdóma fyrir blaðið. Ritstj. 28 DAGSKRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.