Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 14

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 14
SigurOur. Cuðmundsion — lcir, 1955 Þcir liafa stundum vcrið að segja, að cg gerði þessar myndir mínar svona grófar vegna vankunnáttu. Eg skal ckki um kunnáttu mína dæma, en þetta gcri cg með vilja. Það er eins um Járnsmiðinn. Eg kom einu sinni í Héðin. Og það voru hcildaráhrifin frá þessum tröllslegu vélum og hamrandi mönnum, sem ég vildi tiilka. Það varð að skapa Járn- smiðinn sem tröll. Kveikjan í þessum myndum mín- um cr hugrckki og barátta íslenzku þjóðarinnar í öllum þrcngingum. Þetta held ég, að menn hafi aldrei skilið og þcss vcgna hcldur ckki þetta grófa. — Er kannski svipaða sögu af yngri myndum þínum að segja? — Já, Helreiðin er t. d. ckki ann- að cn áhrif frá stríðinu. Dauðinn var svo ær í heiminum. Eins er Móðir mín í kví-kví. Hún er úr stríðinu. Það voru framin svo mörg barnamoi ð. Ég hef aldrei verið bundinn við Stokkhólm cða París, heldur fólkið, scm lifir á jörðinni. Myndir mínar ciga bara að cndurspegla lífið. scm ég hcf verið að lifa. Annars verður hver og cinn að finna sitt tjáningarform. Mcnn eru bara svo hræddir við sjálfa sig, bundn- ir af gamalli hcfð og óttaslcgnir við tilraunir. Mér hcfur betur lærzt að skilja þetta hjá mér sjálfum, af því að ég hcf svolítið fengizt við að kenna öðrum. En ég segi bara: — Ef lista- maðurinn getur ekki sjálfur fundið sér tjáningarform, hver á þá að gera það? En mér leiðast deilur. Það eitt skiptir máli, að verkið sé gott. Það er margt lélegt í abstrakt list ekki síður cn öðrum listgreinum. Mcnn eru alltaf að skipta um form, og það er jafnauðvelt að vera lítil- menni í natúraliskri list og abstraktri. En svo koma einstöku sinnum stór- mcnni, sem ráða við form sitt. Það er innihald verksins, sem eitt skiptir máli. Stíll gerir engan stóran og hcldur cngan lítinn. S. S. Andrés Kolbeinsson hefur tekið allar myndir, Gcimdrckinn — járn, kopar og hvaltönn, 19& sem birtast mcð þessu viðtali. 12 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.