Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 24

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 24
Sem ekki var vinur í raun á köldu vori. Sem sveik það upprunalegasta í barn- inu, sjálfum sér; mér. Þáði hvað ég veitti, loks er hann birtist; án samvizku, smámennið. Kom og kom ekki. Var og var ekki. Og: Loðin KIó hremmdi glasið á fæti með íðilgrænum drukk. En ég — hló. Ég hló við; lágt. (Vitið ér enn eðr hvat? var spurt.) Ég hafði gleymt honum. Þetta er sannleikur: ég hafði gleymt honum; það hafði mér tekizt. Svo vissi ég aftur nærveru hans. Fáum orðum sagt: hann saup út. Dásamlegt! Gaman að sjá Loðna KIó stinga út úr glasi! sagði ég. Þá hafði ég ekkert sagt lengi. Við bræður tölum yfirleitt fátt. En nú hlýt ég að viðurkenna: að ég man ógjörla hvað gerðist næst þessu Ég hef aðeins grun um það; óljósa hugmynd; en hana set ég fram: Ég snéri mér að gráa veggnum með svarta krotinu og jók við; glereygðum kvenmanni, með sprengjur í stað brjósta........(Er þetta rétt? spyr ég enn.) Þetta vor reyndist kalt; og hvítblátt. Og ég benti á vegginn og sagði, við sjálfan mig: Tat tvam así! Síðan? Síðan skirpti ég á Loðna Kló. Þá gekk hún út, L. K.. og kvaddi með þög- ulli hneigingu; því hann kann sig. Hann hneigði sig djúpt, eins og Kínverji. En(?) ... Ég var ekki einn. Nota bene: handan við Loðna Kló sat Herra S. X.; sem fastast („Stritaðist hann við að sitja.“) Og andartak hvarflaði að mér — að skirpa á hann líka; en það gerði ég ekki. Ég skirpti ekki. En hann stóð nú upp; loksins. Hann stóð upp og sagði: Ég fer líka. Jæja, sagði ég. Já (sagði hann). Gott og vel. Good-bye, sagði ég. Étlann! sagði Hr. S. X. Púnktum.-----------Hann stóð reikull um stund, á miðju gólfi, og ég sagði: Sástu Loðna Kló? Loðna KIó hvað? sagði hann. Sástu Loðna Kló? endurtók ég. Þú ert fullur; útúr, sagði hann. (Stutt þögn.) Þetta er stofan mín; litla stofan mín, sagði ég lágt. (Stutt þögn, aftur.) Svo var hann að fara, að mér fannst. Þetta vor reyndist hvítblátt, og kalt; mjög svo. Og þó hafði einhver sagt. að Nóttina tæki að stytta! Og þá varð það: að ég leit enn gráa flötinn með svartkrítinni. í biblíustíl. 22 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.