Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 25

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 25
Ég tók krítina í hönd mér, braut í tvennt, gerðist klökkur og sagði: Tök- um allir hér af. Og vér munum öðlast glóbjart vor, grænt vor og dumbrautt, ogsvo. Allir átu krítina: ég, og Herra S. X. Drjúg stund leið. í þögn. í gleymni; óskýranlegri því miður. Þá mun hafa orðið vendipúnktur. Talaði S. X. og sagði: Ég fer. (Loðin Kló var farinn, svik- arinn. Og S. X. vildi fara; einnegin . . .) Nei, sagði ég auðmjúkur. Hvað hef ég gert? Hví viltu fara? Mælti þá S. X., lágróma, og ýgur í augum hans: Síðan tók hann kaleikinn, var það ekki? Við hvað áttu? . . . og sagði: þetta er mitt blóð, ha? Eða eigum við aðeins að éta brauðið? Krítina? Hvað um vínið á eftir? Þá var það (það man ég vel) sem þetta gerðist: Ég seildist að kassanum; s.vkurkassanum mínum: stofuborðinu. Chartreux? Nei: enginn íðilgrænn drukkur meir. Engin flaska meir. Ekkert glas á fæti lengur, — heldur næfur- þunnur hlutur stáls, bláhvítur í eggina: rakvélarblað hárbeitt, sem ég hélt upp að andliti Herra S. X., auðmjúkur í smæð minni (Hvenær stendur maðurinn á hátindi þroska síns?) og sagði: Vínið. Hann sá ekki. Vínið, sagði ég aftur. Hann sá ekki; heyrði ekki. Hvað gat ég gert? Ég . . .. Ég skar mig. Ég skar mig; ég skar mig, ég skar mig ég skar mig í handlegginn, sjöþumlunga langan skurð í framhandlegg ut- anverðan. Með hárbeittri egg sem var hvítblá eins og vorið (Andstæðan: íðil- etc. Hvílíkt grín!). En — þá sagði S. X.: Uss! Hversvegna skerðu þig ekki alminlega, mað- ur? Ha? Hversvegna skerðu þig ekki á púlsinn? (Púlsinn!) Hvað ég þá gerði — það man ég. Ég skar mig á púlsinn. (Vitið ér enn eðr hvat? Hvenær stendur maðurinn á hátindi þroska síns?) Ég skar. Ég skar; ég skar, ég skar þveran skurð yfir hörund, sinar. og æð æða (Daginn eftir fékk ég móral, að vísu). Svo þegar S. X. hélt áfram og sagði: Why don’t you put it in a glass, you fool! þá skar ég betur og dýpra; skar og sargaði inn í bein. Og dó. DAGSKRÁ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.