Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 19

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 19
Samuel Beckett: Acte sans paroles Persóna: Maður. Hversdagslegir tilburðir: bann brýtur saman vasaklút sinn c.g breiðir úr honum aftur. Svið: Eyðimörk. Ofbirta. Atburðarás: Maðurinn kastast afturábak inn frá hægri, hrasar, dettúr, rís óðara á fætur, burstar af sér, hugsar sig um. Blístrað til hægri. Hann hugsar sig um. Út til hægri. Hann kastast samstundis aftur inn á sviðið, hrasar, dettur, rís óðara á fætur, burstar af sér, hugsar sig um. Blístrað til vinstri. Hann hugsar sig um. Út til vinstri. Hann kastast samstundis aftur inn á sviðið, hrasar, dettur, rís óðara á fætur, burstar af sér, hugsar sig um. Blístrað til vinstri. Hann hugsar sig um, gengur til vinstri, nem- ur sraðar áður en hann er kominn alla leið, kastar sér afturábak, hrasar, dettur, rís óðara a fætur, burstar af sér, hugsar sig um. Lítið tré sígur niður úr loftinu, nemur við jörðu. Þrjá metra frá jörðu stök grein og í trjákrónunni gisinn skúfur af pálmablöðum sem varpa daufum skugga. Hann hugsar sig enn um. Blístrað fyrir ofan. Hann snýr sér við, kemur auga á tréð, hugs- at sig um, gengur að trénu, sezt í skuggann, skoðar á sér hendurnar. Stór skæri síga niður úr loftinu, stöðvast framan við tréð einn metra yfir jörðu. Hann skoðar enn á sér hendurnar. DAGSKRÁ Blístrað fyrir ofan. Hann lyftir höfði, kemur auga á skærin, hugsar sig um, tekur þau og fer að klippa á sér neglurnar. Pálmablöðin falla að stofninum, skugginn hverfur. Hann sleppir skærunum, hugsar sig um. Lítil flaska sígur niður úr loftniu, stöðvast þrjá metra frá jörðu. A henni er stórt skilti úr stinnum pappa: VATN. Hann hugsar sig enn um. Blístrað fyrir ofan. Hann lítur upp, kemur auga á flöskuna, hugs- ar sig um, rís á fætur, gengur af stað og stað- nærnist undir flöskunni, reynir árangursiaust að ná til hennar, snýr sér undan, hugsar sig um. Stór kassi sígur niður úr loftinu, nemur við jörðu. Hann hugsar sig enn um. Blístrað fyrir ofan. Hann snýr sér við, kemur auga á kassann, horfir á hann, horfir á flöskuna, tekur kassann, setur hann fyrir neðan flöskuna, gengur úr skugga um að hann sé stöðugur, stígur upp á hann, reynir árangurslaust að ná til flösk- unnar, stígur niður, færir kassann á sinn stað, snýr sér undan, hugsar sig um. Annar kassi minni sígur niður úr loftinu, nemur við jörðu. Hann hugsar sig enn um. Blístrað fyrir ofan. Hann snýr sér við, kemur auga á nýja kass- ann, horfir á hann, setur hann undir flöskuna, gengur úr skugga um að hann sé stöðugur, stígur upp á hann, reynir árangurslaust að ná til flöskunnar, stígur niður, ætlar að færa kass- ann á sinn stað, skiptir um skoðun, leggur 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.