Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 48

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 48
Tvö atriÖi eru það einkum, sem virðast koma skýrast fram í gagnrýni manna hér, bæði í ræðu og riti. I fyrsta lagi kröfur um þjóðlegan stíl, og í iiðru Iagi er íslenzkum arki- tektuin legið mjög á hálsi, að þeir „api allt eftir erlendum fyrirmynd- um“ og eru tekin sem dæmi bygg- ingar eftir Le Corbusier, Frank Lloyd Wright, Richard Neutra o.s.frv., og komum við þar að kjarna málsins í sambandi við það, sem ég tel rétt að leggja á áherzlu: Miðað við að- stæður okkar í dag er með öllu óhugs- andi að dæma nútíma kirkjubygg- ingar á íslandi án hliðsjónar af því, sem gert er í tilsvarandi efnnm úti í heirni. Liggur það fyrst og fremst til grundvallar, að kristin trú, sem og flest önnur trúarbrögð, er í eðli sínu alþjóðleg. Talað er að vísu um þjóðkirkju og ríkiskirkju, en þrátt fyrir það ætti flestum að vera skiljanlegt, að grund- vallarlögmál þau, er segja fyrir um, hvernig kirkjubyggingu skal hagað, eru hin sömu, hvar sem er í heimin- um. Auk þess mætti einnig benda á, að við byggjnm nú nær eingöngu úr járnbentri steinsteypu. Þetta bygg- ingarefni er notað mjög víða um lönd, þó að vera kunni, að á fáum stöðum sé það eins algjörlega yfir- gnæfandi og hér. Lögmál efnisins eru hvarvetna hin sömu, og gefur það atriði gott tæki- færi til margs konar samanburðar. Ætla ég því, svo framast sem kost- ur er á, að reyna að gefa lesendum of- urlitla hugmynd um, hvað gert er í kirkjubyggingarlist með öðrum þjóð- um. Að sjálfsögðu er ekki mögulegt að gefa neina heildarmynd af þessu, til þess er efnið of yfirgripsmikið, held- ur vildi ég með örfáum dæmum sýna fram á, að hið svokallaða hefðbundna form og jafnvel hið þjóðlega eiga sér litla stoð í veruleikanum, þegar um nútíma byggingarlist er að ræða. Neðanjarðarkirkja í Lourd.es, Frakklandi. Pierre Vago arkitekt, Eugéne Freyssinet verkjr. Kirkja þessi var vígð 25. marz s.l. Hún rúmar 20.000 manns og er þvi stcersta guðshús í heimi utan Péturskirkjunnar í Róm. Bogar og hvelfingar úr forspenntri steinsteypu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.