Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 50

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 50
skammt fyrir ulan París. Telja verð- ur gotneska stílinn að mörgu leyti framhald þess rómanska, cn liann byggist ])<*» á mun þroskaðri verk- menningu. Stíll þessi átti síðan fyrir sér að breiðast cins og eldur í sinu til ann- arra Evrópulanda, fyrst lil Englands og síðan einkum lil Mið- og Norður- Evrópu. Blómaskeið gotneska stílsins var 13. öldin. Frá þeim Líuia eru hinar ])ekklu dómkirkjur í Chartres, Itouen, Reirns og Amiens. Á 15. öld var þróun stíls- ins lokið og lítið um nýbyggingar eftir það. Áður en gotncski stíllinn lcið und- ir iok, hófst á Ítalíu liið svoncfnda rcnaissance-tímabil, scm í byggingar- list mætti kalla beint áframhald af grísk-rómverskri list, að vísu i breyttri mynd, ef bornar eru saman allar aðstæður. Gotneski stíllinn náði aldrei veru- lega að festa rætur á Ílalíu. Mun bví Kirkja í Arlcs-TrUiquetaille, Frakklandi, ejtir Pierre Vago. vera rangt að ætla, að renaissance- hreyfingin sé nokkurs konar and- spyrnuhreyfing gegn þeirri gotnesku. Nær sanni mun sú skoðun vera, að aldrei hafi slitnað tengslin við hina fornu, rómversku menningu, þar cð menn höfðu minjar hennar daglega fyrir sjónurn. Kirkjubyggingar í re- naissancestíl eru fjöldamargar á ít- alíu, einkum í Róm og Flórenz; má þar nefna Péturskirkjuna í Róm og dómkirkjuna í Flórenz. Rcnaissancestíllinn barst siðan til Frakklands á dögum Frangois I og því næst víðar um Evrópu. Margar þær stíltegundir, er síðar komu fram, eiga rót sína að rekja til hans. Má þar nefna hinn svokall- aða barokkstíl, sem mjög tíðkaðist í Þýzkalandi og löndum austurríska keisaradæmisins á 17. og 18. öld, franska klassíkismans allt frarn á II). öld o.s.frv. Á síðari hluta lí). aldar, í upphafi vélamenningar nútímans, tíðkaðist einatt að hræra saman öllum hugs- anlegum stiltegundum, og má sjá ]>ess rnörg hryggileg dæmi víða um lönd, og' gætir þessa að vísu ennþá í sum- um löndum. Yfirleitt rná segja, að allar tilrauu- ir til þess að blása nýju lífi í forn- ar stíltegundir hafi átt sér skamman aldur og árangur þess orðið neikvæð- ur frá bæði listrænu og hagnýtu sjón- armiði. 48 DAGSKRA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.