Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 13

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 13
um augað án allrar sögu, þó að um táknræna hluti geti verið að ræða. Eg heyrði einu sinni mann segja, að málverk og höggmyndir væru ekki annað en leikföng handa fullorðnu fólki. Þetta er voðaleg falskenning. Við erum að reyna að skapa list fvrir fólk til þess að þroska það. List- in er hluti af þróunarkennd manns- ins, en engin leikföng. List er ekki til þess að sefja, heldur til að ýta við fólki, fá það til að vakna og skvnja lífið. — Þú munt segja þetta af nokk- urri reynslu? — Já — þó að ég segi sjálfur frá, held ég, að myndir mínar eins og Vatnsberinn og Járnsmiðurinn séu góð dæmi um þetta. Ég vildi í þessum myndum túlka meira en endilega vatnsbera og járn- smið. Það hefur oft verið talað um, að þetta land okkar sé á takmörkum hins byggilega og ób.yggilega. Og ég vildi minnast þess fólks, sem hefur lif- að í þessu landi, allra þessara nafn- lausu karla og kvenna, er hafa lifað af hafís og eldgos, hungur og erlenda áþján. Og ég vildi minnast þessa fólks án jiess að aumkva j)að. Island — haf- ísinn, hungrið, eldgosin — var óbyggi- legt öðrum en tröllum og hetjum. Þetta fólk hafði engin tæki og enga tækni — aðeins sinn eigin trölldóm og hetjuskap. Það er fyrst og fremst mín eigin þjóð — okkar saga — sem ég vildi minnast með þessum mynd- um. Ég hef aldrei gert mynd af verka- fólki af samúð, heldur til að minnast kraftsins og hetjuskaparins. D A G S K R Á Það á að skoða Vatnsberann eins og fjall, sem hefur þó til jicssa staðið á Islandi. Þetta gamla fólk var hetjur. Ég man eftir þeim. Og unga kynslóðin hefur gott af Jjví að vita, að þetta fólk var til. Ég þekkti ekki Jjessa vatnsbera hér í Reykjavík. Ég hef aldrei séð vatns- bera í kaupstað. En Jjegar ég var Ht- ill drengur vestur í Dölum, man ég. hvernig vinnukonurnar fóru í striga- pilsin, gripu föturnar og Iiurfu út í biksvarta, mokandi hríðina. Og Jiær komu aftur — þær voru fannbarðar og föturnar eitt klakast.vkki — en vatn var í þeim. Að vorkenna Jieim! Þær hefðu orð- ið vondar. Religion — eik og málmur, 1958. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.