Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 16

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 16
Hannes Pétursson- Veturinn er kominn Veturinn er kominn, vindunum sigað á skýin, falla mjúkir lagðar af línhvítri ull á veöurbitin fjöll er vindarnir glefsa i skýin. Veturinn er kominn, vindunum sigað á skýin. Snúðu mér nú bogastreng úr björtum lokkum þínum, vinan mín góða, vinan mín eina, styrkan streng handa mér. Annars er vörn mín úti, ella sigrar mig, fellir dægranna hrimgrái her. 14 DAGSKRA

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.