Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 36

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 36
Jónas Tryggvason: Þrjú Ijóð Þú birtist mér alein og óvænt á rökkursins kveldi. Undarleg, framandi stjarna brá leiftri á myrkvaöa leið. Hví beindir pú för um hnattanna húmdökku veldi <*. • hingaö um langvegu farna? |arna yar einjiVer) sem efar per i>eig? Sem áleitin spurn bjó í órœðu stjörnunnar skini. Orövana, hljóö uröu svör mín. Hví vitjaöi hún á minn veg? Þú einmana stjarna. Ef varstu að skyggnast aö vini, vonlaus er oröin sú för pín. Það var ekki — var ekki ég. Svo slokknaði skin pitt, og aftur varö almyrkt á vegi. ÓráÖin, torskilin gáta, mér aðeins eitt augnablik heimt. Ó, pú varst í senn mín hamingja og hjarta míns tregi. Hví skyldi ég pig vera að gráta fyrst get ég pér, stjarna, ei gleymt? 34 DAGSKRA

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.