Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 37

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 37
Kristalshrím Lauffall Við göngum tvö um gulnaða haustsins jörö. í grasi tindrar döggin frá vori því, er enn um himin IjómuÖu léttfleyg ský ins Ijósa morguns handan viö bláan fjörö. ViÖ finnum bert, aö afturkvœmt aldrei meir viö eigum á slóðir draumanna, þú og ég. í fylgd meö nóttu höldum við hvort sinn veg, og húmiö signir þá von, er í fang þess deyr. Og kyrröin berst að eyrum sem orölaust rím, er ymja fjarlœg klukkunnar þungu högg, en myrkur haustsins minnist við kvöldsins dögg, aö morgni hvílir hún stirönuö í kristalshrím. Hníga aö beði hljótt sem á léttum vœng haustbliknuö lauf í svörö, sem ei framar grœr. Daglangt mun ennþá dvelja viö þeirra sœng draumur um vor, sem fór um skóginn í gœr. Vöggulag kvöldsins sefandi syngur blœr. Svefnhöfgans dásemd nóttin í fangi ber. Draumur um vor, sem var hér á ferð í gœr, vitjar á ný síns upphafs og gleymir sér. dagskrá 35

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.