Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 49

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Blaðsíða 49
Klausturkapella í San-Francisco. Eftir Mario ]. Ciampi, 1956. Áður en lengra er haldið, er ekki úr vegi að rifja upp sögu kirkjubygg- inga í mjög stórum dráttum. Löngu áður en kristin trú festi rætur, höfðu menn þegar reist margs konar byggingar í því skyni að fremja þar helgiathafnir guðum sínum til dýrðar og lofs. Mætti þar nefna m. a. egypzk, grísk og rómversk hof. Jafnvel pýramíd- arnir eru að miklu leyti reistir í trú- arlegum tilgangi, þar sem þeir eru grafhýsi konunganna. Þær leifar, sem fortíðin hefur látið okkur eftir af byggingarlist þessara menningarþjóða, einkum Grikkja og Egypta, eru að langmestu leyti af trú- arlegum rótum runnar. Þar er líka að finna undirstöður evrópskrar byggingarlistar allt frá fyrstu tímum fram á okkar dag. Fyrstu kristnu söfnuðirnir í Róm urðu að láta sér nægja neðanjarðar- grafhýsi til að halda J)ar guðsþjón- ustur á laun. Síðar, eða á 4. öld e. Kr., þegar kristin trú var lögleidd í Rómaveldi, hófust menn handa um kirkjubygg- ingar fyrir alvöru og skapast í fyrstu D A G S K R Á sá stíll, sem kenndur er við frum- kristni. Fyrirmyndir að fyrstu kirkj- unum voru sóttar í hofin, fundahús- in og jafnvel kauphallir og markaði. Byggingarlagið var í stórum dráttum hið sama, hátt ris í miðju og lægri hliðargangar til beggja handa með hallandi þaki út á við. Upp úr þessu sprettur síðan hinn rómanski stíll. Þróun hans stóð yfir um margar aldir, en telja má hann vera fullmótaðan um árið 800, og blómaskeið hans í Vestur-Evrópu er talið vera á 11. og í byrjun 12. aldar. Margvísleg afbrigði eru til af þess- um stíl, þótt ættarmótið sé ávallt sterkt. í allflestum Evrópulöndum, eink- um þó á Frakklandi og Ítalíu, eru til kirkjur í rómönskum stíl, sem hafa varðveitzt einkar vel. Rekja má einn- ig slóð þessa stíls allt austur fyrir botn Miðjarðarhafs eftir leiðum kross- ferðanna. Gotneski stíllinn er upprunninn í Frakklandi á 12. öld, eða nánar til- tekið árið 1140, er hafizt var handa um endurbyggingu á grafarkapellu Frakklandskonunga í St. Denis 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.