Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 53
er yfir sögu kirkjubygginga allt frá
fyrstu tímum. Þegar liinar fornu stíl-
tegundir voru á blómaskeiði, var not-
að út í yztu æsar hið fullkomnasta,
sem gerðist í verkmenningu þeirra
tíma.
Til dæmis nær gotneski stíllinn há-
marki sínu með hinum háu boghvelf-
ingum, haglega gerðum styrktarbog-
um og hinum stóru, steindu gluggum.
Ekki má þó gleyma því, að einnig
voru byggðar litlar, látlausar kirkjur,
oft við þröng kjör og lítil efni, er eiga
það sameiginlegt með hinum stærri,
hve örugg fegurðartilfinning hefur
ríkt við smíði þeirra.
Þessar látlausu byggingar voru að
jafnaði reistar í sama stíl og tíðkað-
ist í nánasta umhverfi við önnur hús,
t. d. sveitabæi, hlöður og markaði.
Hér á íslandi var þetta engin und-
antekning.
aldin var nýlega alþjóBleg
sþ‘™keppni um skreytingu á
■000 manna basilíku í Sýra-
ktUsu á Sikiley. — 100 úr-
‘‘‘usnir bárust frá 17 löndum.
verðlaun hlutu arkitekt-
asu,r Michel Andrault og
r'erre Parat.
“yggingin er um 175 m. á
ávern veg. HceB turnsins er
m.