Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 63

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 63
— Eg bið yður enn afsöknnar, sagði hann. Eg skal ekki oftar missa stjórn á mér. Paneloux rétti fram hendina og sagði hryggur í bragði: — Og samt tókst inér ekki að sann- færa yður. — Hvað gerir það til? svaraði ltieux. Það, sem ég hata, það er, eins og þér vitið, dauðinn og hið illa. Og hvort sem yðnr líkar betnr eða ver, þá stöndum við saman andspænis þessu tvennu og berjumst gegn því. Rieux hélt enn í hönd prestsins. — Eins og þér sjáið, sagði hann og forðaðist um leið að líta framan í hann, — þá megnar nii ekkert að skilja okkur að, ckki sjálfur Guð. Rieux læknir streitist við að ímynda sér Sísýfos hamingjusaman, að gera sem best úr öllu með þeim ráðum, sem tiltækiieg eru innan hinna luktu múra. En því meira sem lífshamingj- an gengur honum sjálfum úr greipum, því betur finnur hann til samstöðu sinnar með þeim, sem gefinn er kraft- ur vonarinnar og fyrirheit bjartrar ei- lífðar. Og það er engum blöðum um það að fletta, að þetta er hin mikla spurning höfundarins sjálfs, sem hann hefur ekki á þessu stigi málsins gert upp við sig til fullnustu. dagskrá 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.