Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 67

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 67
Birgir Sigurðsson: Utsýn Oendanlega kyrr og Ijósblár himinn. Við jörðina gagn- sœ lognslæða, sem er eins og uppreidd hvíla ósýnilegrar veru. I fjarska mótar jyrir borginni og húsin rísa eins og steinar í lygnu vatni, borgarbrúin eins og spenntur bogi að himninum og áin liðast frá henni líkt og bogstrengur. — Og á meðan draumurinn ríkir í sálum mannanna, ydda örlögin örvar sínar til að senda þcer í fyllingu tímans. Og jörðin snýst líkt og sncelda í óskiljanlegum geimnum og líkt og musteri hvelfist himinninn um helgidóm sinn. jafn lofsamleg ummæli um þessar sýningar. Þetta er þá eftir því eins gott og vel með farið. Sem sagt, dómgreind hans er hætt við að ruglast, svo að hann veit hverki upp né niður. Enginn má þó skilja orð mín svo, að ég ekki unni þessum leikflokkum, sem eru að gera þetta að gamni sínu, alls góðs. En heiður þeim, sem heiður ber. Engar blekkingar hér. Þetta er í rauninni orðið oflangt hjá mér, en D A G S K R Á efnið er svo geysivíðtækt, að ef gera ætti því sæmileg skil, mundi það fylla stóra bók eða bækur. Nú vona ég, að þeir háttvirtu leikgagnrýn- endur, sem hér eru staddir, láti okkur heyra, hvernig þeir líta á þessa þrjá punkta, sem ég hef lítillega gert hér að umræðuefni. Haraldur Bjcirnsson. Ó5

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.