Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.05.2014, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 02.05.2014, Qupperneq 58
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS SkjárEinn hefur sýningar á 25. þáttaröðinni af Survivor á næstunni og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Survivor er einn vinsælasti raunveruleikaþáttur Banda- ríkjanna frá upphafi en sýningar hófust árið 2000 með kynninum Jeff Probst í fararbroddi og hann hefur stjórnað þáttunum með sóma æ síðan. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. Michael Skupin þurfti frá að hverfa í fyrstu þáttaröðinni í Ástralíu eftir að hann brenndist illa, Jonathan Penner var sendur heim frá Míkrónesíu eftir að hann fékk sýkingu í hné og Russell Swan var fluttur á brott frá Samóaeyjum eftir að of lágur blóðþrýstingur olli því að það leið yfir hann tvisvar. Það má með sanni segja að þremenningarnir hafi fengið annað tækifæri og það er vonandi að þeir nýti sér það sem best. Sýningar hefjast á Survivor föstudagskvöldið 30. maí klukkan 21.00! Top Gear USA snýr aftur Bandarísk útgáfa Top Gear þáttanna hefur notið mikilla vinsælda beggja vegna Atlantshafsins. Nú snúa þeir félagar Adam Ferrara, Tanner Foust og Rutledge Wood aftur í þriðju þáttaröðinni. Það verður ekkert gefið eftir í fyrsta þættinum þar sem þremenningarnir keppa í trylltum bílaþrautum í Detroit. Sigurvegarinn fær að keyra hraðskreiðasta bíl landsins, Corvette ZO6, og taka þátt í bílaeltingaleik á hafnarbökkum Long Beach í Kaliforníu. Top Gear USA snýr aftur sunnudaginn 18. maí klukkan 20.00! Annað tækifæri í Survivor McConaughey á 395 krónur í maí! Frá og með 1. maí verða yfir tvö þúsund titlar á frábæru tilboði, aðeins 395 krónur, í SkjáBíó. Magnið er alveg hreint ótrúlegt og auk mikils úrvals af talsettum barnamyndum má finna allt milli himins og jarðar. Geggjað gaman, djúsí drama og æsilegar spennumyndir á borð við Lawless, Looper og hina klassísku Killer Joe þar sem óskarsverðlaunahafinn Matthew McConaughey fer á kostum. Allir eldri titlar eru á tilboði út maí! S ólin er farin að verma landsmenn og SkjárEinn er kominn í sumarskap. Að því til- efni höfum við ákveðið að gefa áskrifendum frímynd í hverri viku í allt sumar. Fyrsta frímyndin er stór- skemmtilega gamanmynd- in The Heat með þeim stöllum Söndru Bullock og Melissu McCarthy og verð- ur hún aðgengileg í viku frá og með næsta mánudegi. Á sumargjafalistanum má finna eitthvað fyrir alla, jafnt unga sem aldna. Fyrir börnin verður boðið upp á teiknimyndirnar The Cro- ods og Aulinn ég og Risa- eðlurnar og eru þær allar með íslenskri talsetningu. Spennufíklunum bendum við á Kick-Ass 2 og fyrir þá rómantísku sýnum við About Time. Þann 25. ágúst verður svo botninn sleginn í sumarið með gamanmynd- inni Bad Grandpa frá fjör- kálfunum í Jackass. Allir áskrifendur Skjá- sEins geta horft á mynd- irnar endurgjaldslaust í SkjáFrelsi bæði í gegnum myndlykla eða á netinu á skjarinn.is Fyrsta frímyndin verður aðgengileg á mánudag! Sumargjöf SkjásEins Afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja Færri komust að en vildu á fyrri tónleikana. Miðasala er nú hafin - salurinn.is sími: 5 700 400 - miðasala opin alla virka daga kl. 12-17 VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi! 58 stjörnufréttir Helgin 2.-4. maí 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.