Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.05.2014, Síða 75

Fréttatíminn - 02.05.2014, Síða 75
Helgin 2.-4. maí 2014 KYNNING H jólin sem fást í Húsasmiðj-unni koma frá tékknesk-ahjólaframleiðandanum Author. Framleiðslulína Author spannar allar gerðir af hjólum, allt frá barnahjólum upp í fislétt keppnishjól, en Author hefur verið framarlega í framleiðslu á keppn- ishjólum síðastliðin 20 ár,“ segir Egill Björnsson, þegar hann er spurður út í hjólin sem fást í Húsa- smiðjunni. „Author hjólin hafa komið mjög vel út hér á landi enda fer framleiðslan eftir ströng- um evrópskum gæðastöðlum sem tryggir endingu og gæði hjólanna. Við reynum að bjóða breitt úrval fyr- ir viðskiptavini Húsa- smiðjunnar, stóra sem smáa, og erum því með góð hjól fyrir alla fjölskylduna á frá- bæru verði og líka öfl- ugri hjól sem sóma sér vel í hvaða keppni sem er. Þannig ættu allir að finna hjól við sitt hæfi hjá okkur.“ En hvað þarf að gera á vorin þegar hjólin eru tekin aftur fram eftir veturinn? „Við undirbúning á hjólinu fyrir sumarið er gott að stilla gírana, smyrja keðjuna og gírhjólin. Fara þarf yfir öryggisbúnað, svo sem bremsur, ljós og glitaugu og at- huga hvort komið sé að dekkja- skiptum. Með öllum nýjum hjólum frá Author fylgir einmitt upphersla á bremsum og stilling á gír- um hjá þeim innan árs frá kaupum. Þeir sem keyptu hjól hjá okkur síðasta sumar geta þannig fengið smá sum- arundirbúning á hjólinu sínu hjá JS ljósasmiðj- unni sem er okkar þjónustuaðili. Ég vil hvetja fólk til þess að leita ráða hjá okkur í Húsasmiðjunni því ég er þess fullviss að allir geta fundið hjól við sitt hæfi hjá okkur á verði sem kemur þægi- lega á óvart,“ segir Egill. Evrópsk gæðahjól Þú kemst lengra Racer • 29ER • Hybrid hjól • Comfort götuhjól • Fjallahjól • Barnahjól Notum virkan ferðamáta! Hjólum • Göngum • Hlaupum • Tökum strætó Vinnustaðakeppni Keppt er um: • Flesta þátttökudaga – vinnustaðakeppni • Flesta kílómetra – liðakeppni Skráning og nánari upplýsingar á hjoladivinnuna.is Samstarfsaðilar Aðalstyrktaraðili Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynnir: Taktu þátt í instagramleik #hjólaðívinnuna 7.-27. maí ÍS LE N SK A S IA .I S I C E 6 81 84 0 4/ 14

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.