Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Qupperneq 11

Fréttatíminn - 09.05.2014, Qupperneq 11
Gott. Betra. Bosch. Hjá Bosch er hvert smáatriði gaumgæft. Þess vegna prófar Bosch allar vörur sínar vel og vandlega. Og svo prófa þeir þær aftur. Síðan prófa aðrir þær, til dæmis Råd & Rön og hliðstæðar prófunarstofnanir í löndum víða í Evrópu. Árangurinn? Sigursælt vörumerki! Öll Bosch-tæki, sem hlotið hafa viðurkenningu frá virtum prófunarstofnunum, bjóðum við með 15% afslætti í maí. Sjá nánar um hin margrómuðu Bosch-heimilistæki okkar á bosch.is. Gæðin endurspeglast af hverju smáatriði. Hæsta einkunn fyrir hraða og viðurkenning fyrir gæði og góða frammistöðu hjá sænska prófunar- og rannsóknarsetrinu Testfakta, september 2013. Uppþvottavél SMU 53M72SK Kæli- og frystiskápur KGN 36AW32 Hrærivél MUM 52120 Hraðsuðukanna TWK 8611 Ryksuga BSGL 52237 Þvottavél WAY 32890SN Spanhelluborð PIE 645F17E Ryksuga BGL 35MOV11 HÆSTA EINKUNN Ap ríl 2 01 3 HÆSTA EINKUNN nó v. 2 01 2 HÆSTA EINKUNN m ar s 20 13 GÓÐ KAUP ap ríl 2 01 3 HÆSTA EINKUNN M aí 2 01 3 HÆSTA EINKUNN se pt . 2 01 3 HÆSTA EINKUNN de s. 2 01 2 HÆSTA EINKUNN m ar s 20 13 Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16. iTunes æðri menntunar. „Apple breytti ekki hvernig tónlist var gerð en umbylti því hvernig fólk neytti hennar. Þó svo að MP3 fælar séu í mun verri gæðum en hágæða steríó eru þeir svo miklu hagkvæmari. Hvað sem því líður heldur lifandi tónlist áfram að blómstra – spyrjið bara Rolling Stones,“ segir Garret. Tækifæri í byltingunni Anna Elísabet Ólafsdóttir, aðstoðarrektor Háskólans á Bifröst, segir mikil tækifæri falin í þeirri tæknibyltingu sem eigi sér stað í háskóla- námi. „Það eru mjög spenn- andi tímar fram undan og við þurfum að hafa okkur öll við að elta tæknina, ef svo má að orði komast,“ segir hún og tekur undir lýsingu Garrets. „Við fylgjumst mjög vel með hér á Bifröst og höfum í raun löngu yfirgefið gamaldags kennsluhætti þar sem kenn- arar standa upp við töflu og halda fyrirlestra fyrir nem- endur. Við byggjum kennslu okkar mikið upp á verkefna- vinnu og umræðum í tímum. Frá og með næsta hausti verða öll námskeið kennd þannig að kennarar taka upp fyrirlestra sína sem nem- endur hafa aðgang að á net- inu. Samverustundin – hin hefðbundna kennslustund – er síðan nýtt til að dýpka skilning nemenda á efninu sem þjálfar þá í gagnrýnni hugsun og að framsetja hugsanir sínar og skoðanir,“ segir Anna Elísabet. Þóranna Jónsdóttir, deild- arstjóri viðskiptadeildar Há- skólans í Reykjavík, segir að íslenskir háskólar muni ekki getað boðið ókeypis upp á skilvirkari eða aðgengilegri Mooc-námskeið en þegar er í boði hjá stórum og þekkt- um háskólum. „Við munum hins vegar geta nýtt okkur þessa hugmyndafræði. Við höfum verið að þróa og gera tilraunir í fjarnáminu í við- skiptadeild HR þar sem kennarar gera stuttar upp- tökur um ákveðin viðfangs- efni í stað þess að fyrirle- straupptökur séu notaðar sem kennsluefni. Það hefur reynst vel og breytir í raun líka því hvernig kennarar og nemendur nálgast við- fangsefnið inni í kennslu- stofunni,“ segir Þóranna. Hún tekur undir að Mooc-byltingin muni hafa mikil áhrif á kennsluhætti. „Það mun þó ekki gerast á einni nóttu. Netverslun er að breyta verslun en sú breyting hefur tekið langan tíma. Hið sama mun gerast í kennslu. Þetta er vissulega stórt og mikilvægt skref en þróunin mun eiga sér stað á nokkrum áratugum. Smátt og smátt mun þessi nálgun hafa meir áhrif og gera kennsluefnið betra, en þó ekki koma alfarið í stað hefðbundinna aðferða,“ segir Þóranna. Hún bendir á að afar mik- ilvægur þáttur kennslunnar fari fram í mannlegum sam- skiptum og skoðanaskipt- um. „Það er einungis ákveð- inn hluti af háskólamenntun sem getur farið fram með þessum hætti, í gegnum netið, en kemur ekki alfarið í stað þess sem fram fer í kennslustofunni. Það hefur hins vegar sýnt sig að þessi aðferðafræði hjálpar kenn- urum að skila betri kennslu, og það munum við nýta okkur,“ segir Þóranna. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Margir af virtustu háskólum heims bjóða nú upp á net- námskeið án endur- gjalds sem hægt er að ljúka með prófi. fréttaskýring 11 Helgin 9.-11. maí 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.