Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 09.05.2014, Qupperneq 46
46 heimili & hönnun Helgin 9.-11. maí 2014 myndlistaskol inn. is Vorsýning Diplómadeilda Myndlistaskólans í Reykjavík verður haldin í Safnahúsinu við Hverfisgötu dagana 14. - 18. maí Umsóknarfrestur í Diplómadeildir er 3. júní Útskriftarsýning Sjónlistadeildar Myndlistaskólans í Reykjavík verður haldin að Hringbraut 121 dagana 14. - 18. maí Umsóknarfrestur í Sjónlistadeild er 19. maí H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 4 -0 3 9 6 Endurlífgun í Palistínu Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir sérfræðingur í bráðahjúkrun heldur fyrirlestur um þjálfun sjúkraflutningamanna í Palestínu, mánudaginn 12. maí kl. 8.30-9.30 í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9. Markmiðið er að gera Rauða hálfmánann í Palestínu sjálfbæran hvað varðar kennslu og námskeiðshald í endurlífgun. Skráning á www.raudikrossinn.is Allir velkomnir Af mannúð í ár Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Háþrýstidælur, ryk- og vatnssugur - á sumartilboði C130.1-6 X-tra háþrýstidæla Fyrir þá sem vilja góða háþrýstidælu. Vnr. 128470251 Poseidon 3-40 háþrýstidæla Afkastamikil 3ja fasa háþrýstidæla. Þrýstingur 170 bör. Vatnsmagn allt að 830 l/klst Vnr. 301002221 E140.3-9 X-tra háþrýstidæla Öflug dæla fyrir þá kröfuhörðu. Á húsið, bílinn og stéttina. Vnr. 128470505 P150.2-10 X-tra háþrýstidæla Þessi er kraftmikil og hentar fyrir minni fyrirtæki, bændur, stóra bíla, vinnuvélar o.fl. Vnr. 128470132 Attix 30-01 Öflug ryk- og vatnssuga sem hentar vel í erfið verkefni. Vnr. 02003405 Buddy 15 Lítil og nett ryk- og vatnssuga Vnr. 302002316 Tilboð frá 11.988 kr. H önnunarsjóður Auroru veitti í gær sjö styrki til ýmissa hönnunar-verkefna. Hönnunar- fyrirtækið Hugdetta hlaut tveggja milljóna króna styrk til markaðs- rannsókna og markaðssetningar á vörunni Skepnusköpun sem eru módel úr fiskbeinum. Með í kass- anum fylgja pensill og málning svo fólk getur gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn því engin teikning fylgir. Að sögn Róshildar Jóns- dóttur vöruhönnuðar eru leikföng- in bæði fyrir börn og fullorðna. „Það hefur komið skemmtilega á óvart hvað Skepnusköpun höfðar til margra. Þetta hefur verið gefið í brúðkaupsgjafir, til barna og meira að segja í sjötugsafmælis- gjöf,“ segir hún. Þegar Róshildur lauk námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Ís- lands árið 2006 vann hún með fisk- bein og var lokaverkefnið ádeila á markaðinn sem býður að mestu leyti upp á vörur sem reyna lítið á ímyndunarafl barna. „Mjög al- gengt er að leikföng séu smækkuð mynd af einhverju sem fullorðna fólkið notar. Kubbum fylgja yfir- leitt teikningar sem börnin fara eftir svo þau fá ekki að skapa sitt eigið. Börnin eru svo miklir snill- Leikföng úr fiskbeinum Hugdetta hefur framleitt leikföng úr fiskbeinum þar sem ímynd- unaraflinu er gefinn laus taumur. Mörg ár tók að þróa réttu aðferðina við að sótthreinsa og þurrka fiskbeinin sem nú eru komin á markað og fengu í gær styrk frá Hönnunarsjóði Auroru. Módel úr fiskbeinum eru skemmtileg og náttúruleg leikföng fyrir unga sem aldna. Með aðstoð frá Rannís tókst að fullmóta nýja tækni til að hreinsa fiskbeinin. Hjónin Róshildur Jónsdóttir og Snæbjörn Stefánsson eru bæði vöruhönnuðir og eiga saman fyrirtækið Hugdettu. ingar og geta búið til hluti sem okkur myndu aldrei detta í hug.“ Við framleiðsluna eru notuð fiskbein og hefur mikil vinna verið lögð í þróun Skepnusköpunar og er hún alfarið hönnuð og þróuð á Íslandi. Með aðstoð frá Rannís tókst að fullmóta nýja tækni til að hreinsa fiskbeinin, finna fyrirtæki sem útvegar hráefnið og fram- leiðanda. „Þetta er búið að vera margra ára, ofsalega erfitt ferli. Það er nefnilega alls ekki auðvelt að sótthreinsa beinin án þess að skemma þau því þau eiga það til að verða stökk.“ Róshildur kveðst oft hafa gefist upp en alltaf byrjað aftur. Vaxandi markaður er fyrir nátt- úrulegar vörur og ætlar Róshildur að nýta styrkinn frá Auroru til að koma vörum sínum á framfæri á mörkuðum erlendis en Skepnu- sköpun er núna fáanleg í nokkrum íslenskum hönnunarverslunum. Nánar má lesa um vöruna á síð- unni www.hugdetta.com Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is Skepnusköpun er komin á markað hér á landi en með styrk frá Auroru stefnir Róshildur að því að koma vörum sínum á framfæri erlendis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.