Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Side 57

Fréttatíminn - 09.05.2014, Side 57
 tíska 57Helgin 9.-11. maí 2014 Naglalökkin eru í öllum heimsins litum í sumar sem undanfarin misseri. Sumarlitirnir eru bjartir og upplífgandi og fara vel við sólbrúna húðina. Naglalakk frá Guerlain Fyrsta þriggja þrepa naglameðferðin sem líkist ásettum nöglum. Endur- nýjuð formúla sem mótar og styrkir neglurnar. Neglurnar mótast og verða kúptar, mikill litur og háglans. Chanel Le Vernis Naglalakk sem inniheld- ur Bio Ceramic formúlu sem gefur nöglinni kalk, járn, zink, magnesíum og ceramidum sem viðheldur sveigjanleika naglanna. Instant dry – nýtt frá Bourjois Bara 1 dropi á hverja nögl strax eftir lökkun og lakkið þornar tvöfalt hraðar. Passar með öllum naglalökkum. 1 sekúnda frá Bourjois Naglalakk með geláferð sem gefur háglans og fallega mjúka áferð. Breiður bursti sem þekur alla nöglina í einni stroku. Naglalakk frá GOSH Þekur vel, háglans og þornar hratt. Án formaldy- hyde og annarra þekktra ofnæmisvalda. Fæst í fjör- legum sumarlitum. Striplac frá Alessandro Endist í allt að 10 daga. Fullkomin glansáferð fram á síðasta dag, verndar og styrkir náttúru- legu nöglina, auðvelt að taka af. Ekkert asinton eða leysiefni, aðeins þarf að fletta lakkinu af nöglinni. Fást í mörgum fallegum sumarlitum. Sófa og gluggatjaldadagar Sófar 20% afsláttur Frí mæling og ráðgjöf á gluggatjaldadögum Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 Þessar eru bestar. Okkar framleiðsla, okkar snið 2 síddir kr.5990. Strecth háar í mittið og beinar skálmar Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060 www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun Opið mán-fös 11-18 , lau 11-16 Dior Vernis Glansandi geláferð sem endist. Fæst í fallegum sumarlitum. Sumarlökkin

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.