Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 76
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hafsteinn Pálsson  Bakhliðin Hrósið... fær Heiðar Örn Kristjánsson pollapönkari sem lætur það ekki trufla þátttöku sína í Eurovision að hafa farið úr kjálkalið í fagnaðar- látunum þegar Íslands komst upp úr undan- keppninni. Forfallinn hestamaður Aldur: 49 ára. Maki: Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir. Börn: Kristín Telma, Andrea Urður og Páll Viðar. Menntun: Atvinnuflugmaður og stúdent úr Menntaskólanum í Reykjavík. Starf: Flugstjóri hjá Icelandair og for- maður FÍA Fyrri störf: Byrjaði 22 ára að fljúga en vann í byggingarvinnu með náminu. Áhugamál: Flug, hestamennska og fjölskyldan. Og félagsmál. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Þú þarft að gæta þess að leita stöðugt uppi nýja hluti, því stöðn- unin á illa við þig og dregur úr þér allan mátt. Ef þú hugsar um að gera eitthvað skaltu framkvæma það þegar í stað. Mér fannst hann vera óþolandi „besservisser“ þegar við kynntumst í flugnáminu,“ segir Hjörleifur Jóhannesson, flugstjóri hjá Ice- landair og góðvinur Hafsteins. „Þar var mikil samkeppni en við komumst fljótt að því að við áttum margt sameiginlegt. Hann á samt líka sínar skuggahliðar, sem er hestamennskan. Hann er forfallinn hestamaður og mikill sveitakall í sér. Hann vill helst eyða öllum sínum frítíma á jörðinni sinni fyrir austan fjall og líður hvergi betur en þar í faðmi fjölskyldunnar. Hann er bara svo góður drengur og svona einn af þessum traustu vinum sem mað- ur leitar til í tíma og ótíma.“ Hafsteinn Pálsson er formaður Félags ís- lenskra atvinnuflugmanna og hefur verið í sviðsljósinu síðustu daga vegna verk- fallsboðunar flugmanna hjá Icelandair. MARSHALL HÁTALARI Laugavegur 45 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Frábær hljómgæði Bluetooth Optical input RCA input og 3,5mm input
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.