Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 78

Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 78
LIFANDI LÍFSSTÍLL 3. ÁRGANGUR 2. TÖLUBLAÐ MAÍ 2014 2 Vorið er tími hreinsunar fyrir sál og líkama. Þá sækjum við oft í meiri útiveru, að anda að okkur súrefni og komast í snertingu við náttúruna. Í maí er tilvalið að búa sig undir sumarið, borða hollan mat, næra húðina með góðri olíu fyrir sólargeislana, hreinsa hugann og styrkja líkamsstarfsemina. Margir sem hafa hreinsað líkamann af óæskilegum efnum, á ýmsan hátt, tala um að öðlast skýrari hugsun í kjölfarið. Hjá Lifandi markaði er boðið upp á vinsæla fimm daga hreinsun sem byggist á þeytingum og söfum á morgnana, salati í hádeginu, söfum og þeytingum sem millimáli og súpuseyði í kvöldmat. Fylgt er fyrirfram ákveðnu mataræði fyrir hvern dag og tilbúinn matur sóttur til okkar að morgni. Þannig auðveldum við viðskiptavinum okkar alla framkvæmd og þeir geta einbeitt sér að því að lifa og njóta. Í þessu tölu- blaði gefur heilsufrömuðurinn Linda Pétursdóttir einnig góð ráð og mælir með vörum fyrir þau sem vilja hreinsa líkamann. Veitingar sem veita vellíðan Við hjá Lifandi markaði erum sífellt að efla okkur í fram- leiðslu á ýmis konar hollustu. Nú þegar eru vörur framleidd- ar af okkur seldar í verslunum okkar. Einnig bjóðum við fyrirtækjum og hópum upp á að nýta sér fundarsali hér frítt ef keyptar eru af okkur veitingar. Þetta hefur hlotið góðan hljómgrunn, sérstaklega vegna þægindanna sem því fylgja. Í viðtali í blaðinu segir Böðvar Sigurvin Björnsson, yfirmat- reiðslumaður Lifandi markaðar, meðal annars frá því að hann vilji þróa alla þjónustu og finna lausnir í takt við væntingar viðskiptavina. Ýmsar ólíkar ástæður geta legið að baki því að við viljum breyta um lífsstíl og mataræði. Ósk okkar er sú að allir geti notið þess að koma til okkar í Borgartún, Fákafen og Hæðarsmára og fengið veitingar og aðra framleiðslu okkar sem þeim líður best af. Það sama á við um veitingar sem við sendum á fundi, í veislur og til fyrir- tækja og stofnana. Við finnum svo greinilega fyrir aukinni eftirspurn eftir mat og drykkjum sem vitað er að skila orku og vellíðan allan daginn. Velkomin í Lifandi markað! Ábyrgðarmaður: Arndís Thorarensen Ritstjórn: Olga Björt Þórðardóttir Anna Birna Ragnarsdóttir Ljósmyndir: Haraldur Jónasson og Ljósmyndasöfn Förðun: Marta Eiríksdóttir H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA NÝJAR UMBÚÐIR SAMA GÓÐA KAFFIÐ kaffitár ÁN KRÓKALEIÐA kaffitár ÁN KRÓKALEIÐA kaffitár ÁN KRÓKALEIÐA ka ffit áR ÁN KR ÓK AL EIÐ A k af fit ár ÁN KR ÓKA LEIÐA Hreinsum út fyrir sumarið Vörur Lifandi markaðar njóta síaukinna vinsælda. Úrvalið er fjölbreytt, hvort sem um er að ræða millimál, meðlæti eða bara eitthvað ferskt til að grípa í eitt og sér. Við kappkostum að hafa hráefni það ferskasta og besta sem völ er á. Markmið okkar eru ávallt þau að viðskiptavinum okkar líði vel og fái orku af því sem við bjóðum upp á. Linda Pétursdóttir og Margrét Leifsdóttir verða með hreinsunarnámskeið á vegum fyrirtækis Lindu, Simple Well Being, hjá Lif- andi markaði 21. og 22. maí. Á námskeiðinu eru meðal annars gefin góð ráð varðandi hvers konar matur geri okkur gott, er vatnslosandi, hreinsandi og gefur orku. Viðskiptavin- ir Lifandi markaðar geta treyst því að finna þær vör- ur í verslunum okkar. Fjölbreytt úrval af girnilegri hollustu Vinsælt námskeið Nánari upplýsingar má finna á www.lifandimarkadur.is Hér eru nokkrar af okkar vinsælustu vörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.