Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Side 86

Fréttatíminn - 09.05.2014, Side 86
LIFANDI LÍFSSTÍLL 3. ÁRGANGUR 2. TÖLUBLAÐ MAÍ 2014 10 Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is Morgunþrek Kröftugir og fjölbreyttir tímar. Mán., mið. og fös. kl. 7:45 Verð kr. 14.900,- Útiþrek • Faglega þjónustu • Heimilislega líkamsrækt • Hreyfa þig í notalegu umhverfi • Að lífsgleði og árangur fari saman • Öðlast betri heilsu í góðum félagsskap Zumba fitness og toning Þri. og fim. kl. 16:30 Verð kr. 12.900,- Boltanudd Einföld og áhrifarík á leið til að losa um bólgur í vöðvum líkamans. Þri. og fim. kl. 12:00 Verð kr. 13.900,- Heilsuborg er málið þegar þú vilt:Ný námskeið hefjast 5. og 6. júní. 4 vikur. • Faglega þjónustu • Heimilislega líkamsrækt • Hreyfa þig í notalegu umhverfi • Öðlast betri heilsu í góðum félagsskap • Að lífsgleði og árangur fari saman Matarolíur Hnetusmjör Möndlusmjör og Túnfífill er ein af topp 10 algengustu lækningajurt- um sem grasalæknar nota. Þetta er yfirleitt fyrsta jurtin sem skýtur upp kollinum í upphafi sumars og hægt að tína hana nánast allt sumarið. Laufin og ræturnar eru aðal plöntuhlutarnir sem eru notaðir til lækninga en laufin eru tínd yfir sumarið og ræturnar teknar upp á haustin. Túnfífilsrótin hefur margvísleg áhrif á heilsu okkar og er ein besta jurtin sem við getum notað til að hreinsa lifrina af toxískum efn- um. Túnfífillinn örvar einnig starfsemi gallblöðru, eykur framleiðslu á meltingarsöfum og hefur mild hægðalosandi áhrif. Túnfífilsblöðin eru vökvalos- andi og innihalda mikið af steinefnum þ.á.m. kalíum sem gjarnan tapast þegar fólk notar þvagræsilyf. Nýlegar rannsóknir gefa til kynna að túnfífill innheldur kröftug andoxun- arefni, lækkar blóðsykur og styrkir ónæmiskerfið. Eins og sjá má þá er þetta merkileg jurt sem hefur mikil heilsubætandi áhrif á líkamann og sniðugt að nota túnfífilinn í salöt, boosta eða drekka sem te. Framundan eru spennandi námskeið í Lifandi mark- aði um íslenskar lækningajurtir, jurtasmyrsl og náttúruleg krem. Túnfífill – uppáhaldsjurt grasalæknisins Nánari upplýsingar má finna á www.lifandimarkadur.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.