Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 09.05.2014, Blaðsíða 88
Lifandi markaður var að fá í hús nýja lífræna súkkulaðilínu frá Saveurs & Nature. Línan heitir Pauline í höfuðið á dóttir franska súkkulaðisnillingsins Jean-Micheal Mortreau. Pauline inniheldur ekki soja lesitín (soy lecithin) og það þarf ekki einu sinni að bragðbæta það með vanillu, það er hreinlega guðdómlega gott! Eins og flestir vita losar hreint dökkt súkkulaði um endorfín án þess að hækka sykurinn í blóðinu. Í þessari súkkulaðilínu er 100%, 85% og 70% hreint dökkt súkkulaði og svo er auðvitað líka mjólkursúkkulaði í mörgum tegundum fyrir þá sem það vilja. Það er virkilega gaman að segja fá því að umbúðirnar eru 100% niðurbrjótanlegar í náttúrunni, þannig að þú ert ekki bara að losa um endorfín heldur líka að hugsa um náttúruna. Pauline lífræna súkkulaðilínan frá Saveurs & Nature fæst einungis í Lifandi markaði, þannig að ef þú vilt hágæða súkkulaði kíktu þá við hjá hjá okkur. Fíflate (Dandelion) Fíflablöðin eru talin sérstak- lega holl og almennt styrkjandi og hreinsandi fyrir líkamann. Helstu eiginleikar tesins er hversu vatnslosandi það er og getur það því hjálpað við losun bjúgmyndunar. Það örvar þvaglosun en sér til þess á sama tíma að kalíum tapist ekki niður. Almennt er fíflate talið örva virkni nýrna, lifur, gallblöðru og maga og hefur um áraraðir verið notað til hreinsunar. Mjólkurþistill (Milk Thistle) Mjólkurþistill hefur lengi verið notaður til að hressa við lifrar- starfsemina, enda hefur hann öflugt orðspor sem lifrarbæt- andi og -verjandi. Lífrænt súkkulaði til að LIFA fyrir! Borgartún 1 Fákafen 1 Hæðasmári www.lifandimarkadur.is OKKAR LOFORÐ: Lífrænt og náttúrulegt Engin óæskileg aukefni Persónuleg þjónusta Heilsa og hollusta í Lifandi markaði Kökur Hrákökur í öllum stærðum og gerðum. Hollusta fyrir sælkera. Gula þruman Möndlumjólk, appelsínusafi, mangó, kasjúhnetur, kókos- mjöl og lífræn túrmerikrót. Ti lb o ð in g il d a f rá 9 . t il 1 8. m a í 2 01 4 Hollusta Hummus, hnetublönd- ur, pestó, morgunkorn, orkubitar og matur til að taka með heim. HEILSUSPRENGJA Að eins 790,- 20% afsláttur ! Þennan verður þú að smak ka. Þú færð holl- ustuna í Lifandi markaði . 20% afsláttur ! Vissir þú? LIFANDI LÍFSSTÍLL // 3. ÁRGANGUR // 2. TÖLUBLAÐ // MAÍ 2014 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.