Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Page 47

Fréttatíminn - 16.05.2014, Page 47
umhirða húðarHelgin 16.-18. maí 2014 47 Vellíðan og betra útlit með EGF húðvörum EGF Húðdropar eru endurnærandi og græðandi dropar sem gefa húðinni fallegri áferð og sporna gegn áhrifum öldrunar á náttúrulegan hátt – með því að gefa húðinni aftur það sem tapast með aldri og árum. EGF Húðdropar henta öllum húð- gerðum. Í Húðdropunum eru aðeins sjö innihaldsefni og þeir eru án lyktar-, litar- og rotvarnarefna og annarra þekktra ofnæmisvaka. EGF Húðdropar henta fyrir andlit, augnsvæði og háls. Berið tvo til fjóra dropa á hreina húð á hverju kvöldi eftir hreinsun húðarinnar. Húðdroparnir virka best á meðan húðin er í hvíld. EGF Húðdropar innihalda EGF frumu- vaka sem stýrir endurnýjun húðfrumna og hægir á náttúrulegu ferli öldrunar. EGF frumuvaki er prótein sem húðfrumur framleiða sjálfar og er hluti af eðlilegu endurnýjunarferli húðarinnar. Magn hans í húð minnkar með aldri. Húðfrum- urnar þekkja EGF frumuvakann og setja í gang sameindaferli þegar hann binst við yfirborð þeirra. EGF Húðdroparnir virkja því eiginleika húðfrumnanna sjálfra til þess að endurnýja sig og gefa unglegra útlit. Dr. Stanley Cohen og dr. Rita Levi-Montalcini hlutu Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 1986 fyrir uppgötvun sína á EGF frumuvaka og hlutverki hans við endurnýjun húðfrumna. EGF Húðdropar • Gefa húðinni frísklegri áferð og jafnari lit • Vinna gegn áhrifum öldrunar á húðina • Veita aukinn raka og fyllingu • Eyða þurrkblettum www. unaskincare.com www .facebook.com/UNAskincare húðvörurnar innihalda lífvirk efni sem stuðla að náttúrulegri fegurð húðarinnar og hafa framúrskarandi andoxunarvirkni í frumum. Sérvalin innihaldsefni, íslensk þróun og framleiðsla. húðvörurnar byggja á umfangsmiklum rannsóknum á lífefnum úr íslenskum þörungum. Skin best serum in cream frá Biotherm Ný áferð serum in cream. Ríkt af an- doxunarefnum og spirulina. Gefur húðinni fallegan ljóma ásamt því að vernda og næra húðina. Fyrirbyggir öldrun húðar og vinnur á fínum línum og hrukkum. Við- heldur unglegri ásjónu húðar ásamt því að mýkja, slétta og veita góðan raka. Forever youth liberator serum frá YSL Serum sem vinnur á hrukkum, eykur teygjanleika, gefur ljóma. 4 sinnum meiri áhersla á Glycanactif. Frelsar endurnýjunarferlið, virkjar yngingarferlið og styrkir húðina. Glycanactif hegðar sér eins og lykill til að frelsa unglega ásjónu húðar. Tilvalið í sumar undir sólarvörnina, BB krem eða léttan farða. Olay Refreshing Face Gel Hreinsigel fyrir daglega umhirðu húðar- innar. Inniheldur Aloe Vera og Cucumber extract sem gefur húðinni einstakan raka, er sótthreinsandi, bólgueyðandi og græðandi.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.