Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Síða 50

Fréttatíminn - 28.02.2014, Síða 50
50 bjór Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014 www.fi.is Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Skráðu þig inn... ...drífðu þig út – fyrst og fre mst – fyrst og fre mst ódýr! 598kr.kippan Verð áður 9 98 kr.kippan Coke, 4x2 lítrar DÚNDUR 40%afsláttur TILBOÐ! Hámark 4 kippurá mann meðan birgðir endast! Bikarkeppni bjóranna Aldarfjórðungur er nú liðinn frá því Íslendingum var leyft að drekkja bjór á ný eins og öðrum siðmenntuðum þjóðum. Bjórmenning okkar hefur breyst mikið á þessum tíma og í dag getum við valið úr tugum íslenskra bjóra í Vínbúðunum. En hver er besti íslenski bjórinn? Frétta- tíminn setti upp bikarkeppni bjóranna þar sem sextán bestu tókust á í útsláttarkeppni. 16 liða úrslit Einstök Pale Ale - Bríó Jöfn viðureign tveggja góðra bjóra en Bríó tekur þetta á léttleikanum. Egils Gull - Polar Beer Stóri bróðir mætir litla bróður og rúllar honum upp. Viking Gylltur - Thule Stóri bróðir mætir litla bróður og rúllar honum upp. Kaldi - Viking Organic Pils Langjafnasta viðureign 16 liða úrslitanna. Kaldi tók þetta á reynslunni. Viking Classic - Freyja Classic er góður bjór að dönskum sið en Freyja reyndist fágaðri og margslungnari. Viking Stout - Norðan Kaldi Tveir bragðmiklir bjórar að norðan. Stout hafði það á eftirbragðinu. 8 liða úrslit Bríó - Egils Gull Aftur mætir Egils Gull bróður sínum en í þetta sinn var honum rúllað upp. Kaldi - Viking Gylltur Aftur tekst Kaldi á við nágranna sinn frá Akureyri og ber sigur úr býtum. Úlfur IPA - Freyja Fósturlandsins Freyja varð Úlfinum að bráð enda hörku bjór þar á ferð. Undanúrslit Kaldi - Bríó Hörku keppni tveggja frábærra lager- bjóra. Þessi viðureign hefði sæmt sér í úrslitunum en Bríó tryggði sér farseðilinn þangað á endanum. Viking Stout - Úlfur IPA Tveir ólíkir bjórar og báðir mjög góðir. Viking Stout hefur X-faktorinn og kemst í úrslit. Bríó Tegund: Lager. Styrkleiki: 4,8% Verð í Vínbúðunum: 324 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Ölgerðin, Borg brugghús. Egils Gull Tegund: Lager. Styrkleiki: 5% Verð í Vínbúðunum: 319 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Ölgerðin. Einstök Pale Ale Tegund: Öl. Styrkleiki: 5,6% Verð í Vínbúðunum: 395 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Vífilfell. Freyja Tegund: Hveitibjór. Styrkleiki: 4,5% Verð í Vínbúðunum: 359 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Ölvisholt. Gæðingur Pale Ale Tegund: Öl. Styrkleiki: 4,5% Verð í Vínbúðunum: 363 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Gæðingur. Kaldi Tegund: Lager. Styrkleiki: 5% Verð í Vínbúðunum: 379 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Brugg- smiðjan. Lava Stout Tegund: Öl. Styrkleiki: 9,4% Verð í Vínbúðunum: 717 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Ölvisholt. Norðan Kaldi Öl Tegund: Öl. Styrkleiki: 5,4% Verð í Vínbúðunum: 398 kr. (330 ml gler) Framleiðandi: Brugg- smiðjan. SIgrar SIgrar SIgrar SIgrar SIgrar SIgrar SIgrar SIgrar SIgrar SIgrar SIgrar Úrslit SIgrar Bríó - Viking Stout Hér takast á sterkir en ólíkir risar. Annar lagerbjór eins og þeir gerast bestir en hinn dökkur matarbjór með miklu bragði. Á endanum stendur Bríó uppi sem sigurvegari og er virkilega vel að titlinum Besti íslenski bjórinn 2014 kominn. Til hamingju Bríó! Um keppnina Alls voru 39 bjórtegundir í undanriðlum bikarkeppninnar. Erlendir bjórar sem bruggaðir eru hér á landi komu ekki til greina. Það sama gildir um light-bjóra. Dregið var í 16-liða úrslitin og aftur í 8-liða úrslit og undanúrslit. Þeir bjórar sem ekki komust upp úr undanriðlunum voru: Black Death, Boli, Egils Pilsner, Egils Sterkur, Einstök Toasted Porter, Einstök White Ale, El Grillo, Gæðingur hveitibjór, Gæðingur Stout, Gæðingur Tumi humall IPA, Kaldi dökkur, Móri, Myrkvi Porter nr. 13, Skjálfti, Steðji dökkur, Steðji jarðarberjabjór, Steðji Kóróna sítrusbjór, Steðji reyktur bjór, Stinnings Kaldi, Viking lager, Viking Sterkur, Þurs sterkur, Ölvisholt Röðull. Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.