Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Qupperneq 78

Fréttatíminn - 28.02.2014, Qupperneq 78
LIFANDI LÍFSSTÍLL // 3. ÁRGANGUR // 1. TÖLUBLAÐ // FEBRÚAR 2014 2 Kaffitár er stoltur samstarfsaðili Lifandi Markaðar sem valdi expressó Marabá kaffið frá Kaffitár til að bjóða gestum sínum. Marabá er með góðri fyllingu og krydduðu eftirbragði – flottur endir á góðum veitingum. KAFFITÁR ÁN KRÓKALEIÐA Lifandi vinnu- staður í 10 ár Kæru lesendur LIFANDI markaður á 10 ára afmæli í ár. Stofnendur fyrirtækisins voru sannkallaðir frumkvöðlar á sínu sviði. Með tilkomu verslunar og veitingastaðar á einum og sama stað var fræjum sáð í hjörtu fjölmargra landsmanna sem voru eða urðu meðvitaðir um áhrif lífsstíls og mataræðis á heilsu og lífsgæði. Með tímanum var einnig boðið upp á fræðslu og námskeið sem hafa notið mikilla vinsælda. Á tímamótum eins og nú fannst okkur tilvalið að forsíðuna myndi prýða starfsmaður sem hefur verið hjá fyrirtækinu frá upphafi. Það er Sigríður Vala Þórarinsdóttir, eða Sigga Vala, verslunarstjóri í Borgartúni. Í augum margra viðskiptavina er hún andlit fyrirtæksins. Í viðtali í blaðinu segir Sigga Vala meðal annars: „Það er svo gaman að sjá allt fólkið sem kemur aftur og aftur, ár eftir ár. Ég elska að taka á móti fólki og vinn við það sem mér finnst skemmtilegast.“ Viðskiptavinir okkar hafa stundum haft það á orði að það sjái og finni hversu vel starfsfólkinu hér líður og að það smi- ti úr frá sér. Hér hafa orðið til ýmis sambönd og tengsl, svo sem vina-, viðskipta- og ástarsambönd. Marta Eiríksdóttir og Jóhann Ágústsson felldu hugi saman hér sem starfsmenn og segja okkur frá því í einlægu viðtali. Þau halda því fram að hjá Lifandi markaði séu kjöraðstæður til að mynda tengsl því umhverfið sé heilbrigt og fólk hafi þau sameiginlegu markmið að lifa heilbrigðu lífi og njóta stundarinnar. Einnig verður í þessu tölublaði lögð áhersla á snyrtivörurnar okkar hjá Lifandi markaði. Við leggjum áherslu á að nota eins lífrænar snyrtivörur og völ er á. Við teljum að mikil- vægt sé að auka meðvitund um skaðsemi óæskilegra efna sem eru algeng í snyrtivörum og höfum hvatt viðskiptavini okkar til að lesa innihaldslýsingar á umbúðum. Til að sýna fram á gæði lífrænu snyrtivaranna sem við seljum fengum við að farða einn viðskiptavina okkar, Maríu Ósk Friðberts- dóttur, og að sitja fyrir á „fyrir og eftir“ myndum. Í verslunum okkar í Fákafeni, Borgartúni og Hæðarsmára eru starfsmenn með sérþekkingu og reynslu í að ráðleggja viðskiptavinum okkar í öllu sem ykkur þyrstir í að vita um lífrænan lífsstíl. Verið hjartanlega velkomin! Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri. 1. Haf-ró Slakandi steinefnablanda með náttúrulegu magnesíumi, B6 og C vítamín. 2. Magnesíum Náttúruleg slökun sem styrkir líkaman gegn streitu og bætir svefn. 3. Asphalia Bygg- og hveitigrasblanda sem hefur reynst einstök við svefnerfiðleikum. 4. Avena Sativa Hafrar hafa lengi verið notaðir til að róa taugakerfið, draga út streitu og pirringi. 5. Kamillute Kamillan hefur væg róandi áhrif og er einstaklega gott að drekka bolla fyrir svefninn. 6. Lavender ilmolía Olían hefur róandi og slakandi áhrif. Einn dropi á koddan fyrir svefn hjálpar fólki að komast í ró. Veisluþjónusta er nýung hjá Lifandi markaði og er tilvalið fyrir fundi, veislur og alls kyns mannamót. „Við erum aðallega að tala um hollustu. Fólk er kannski orðið leitt á því sem algengt er að boðið sé upp á í veislum og vill meiri hollustu. Ég er þegar farinn að fá fyrir- spurnir,“ segir Böðvar Sigurvin Björnsson, yfirmatreiðslumaður hjá Lifandi markaði. Einnig er boðið upp á þeytinga og girnilega safa fyrir fundi og slíkt. „Fólk situr kannski á fundi í fjóra tíma og fær Græna þrumu eftir tvo tíma. Þú getur rétt ímyndað þér hversu góð áhrif það hefur á líðan og hressleika þeirra sem sitja slíkan fund,“ segir Böðvar og hvetur fólk til að leita tilboða hjá sér í síma 770-2112 eða í netfangið bodvar@lifandimarkadur.is. Nýung hjá Lifandi markaði: Hressandi þeytingar og hollar veitingar Streita eða svefnleysi! Hvað er til ráða? Ábyrgðarmaður: Arndís Thorarensen Ritstjórn: Olga Björt Þórðardóttir Hönnun og umbrot: Víkurfréttir Ljósmyndir: Haraldur Jónasson og Ljósmyndasöfn Veislu- þjónusta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.