Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 37
SVEITARSTJÓRNARMÁL 33 Melarnir i Reykjavik eru eitt hinna nýju ibúöarhverfa bœjarins og iil fgrirmgndar nm rúmgott skipulag og smekklega samslœða bgggð. — Birtast hér tnœr mgndir af Melagötunum. Miðbærinn og Grjótaþorpið. Frá fagurfræðilegu sjónarmiði eru talsverðir gallar á miðbænum. Aðalgatan, Austurstræti, verður dirrun og óvistleg vegna þrengsla. Milli hærri bygginga koma víða hálfgerðar, lægri byggingar, sem standa ófullgerðar árum saman, til stórlýta, og þannig sýnilega of lítið gætt samræmis í heildarmynd götunnar. Það er að vísu svo, að þar, sem timbur- húsin standa, svo sem í Grjótaþorpinu, sem ekki stenzt neina frumstæða kröfu til fagurfræðilegra skilyrða í byggingu borga, er myndar þó einna mest áberandi kjarna höfuðborgar íslands, þá er þó enn þar haldið opnum möguleikum til endur- bóta. Þó torveldast allar slíkar breyt- ingar af hinu óeðlilega háa fasteignamati á öllu því fúaspreki, og lóðaverðið er mjög mikið. Það er ótrúlegt, að þetta hverfi í miðbænum, ekki stærra eða reisulegra en það er, skuli metið nálega á 3 milljónir króna. íbúðarhverfi. íbúðarhverfin eru með margvislegu móti. Þó er það svo, að mörg hin nýrri byggðahverfi í Reykjavík eru hin prýði- legustu og tiL fyrirmyndar um margt. Þess verður þó að gæta, vegna fram- tíðarinnar, að skera ekki um of við negl- ur sér lóðastærð í íbúðahverfum, því 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.