Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 11
SVEITARSTJÓRNARMÁL 7 Bcssastaðir. Bústaður ríkisstjórans. Þegar fullráðið var, að ríkisstjóri yrði kosinn, fór ríkisstjórn og Alþingi að svipast um eftir bústað, sem frambæri- iegur væri til íbúðar æðsta manni ríkis- ins. Til greina virtist heizt koma Frí- kirkjuvegur 11 í Reykjavík, áður fyrr hús Thor Jensen, og er um það einn fegursti trjágarður í Reykjavík. En 14. júní skýrði forsætisráðherra frá því, að ríkisstjórninni hefði borizt bréf frá Sigurði Jónassyni, forstjóra Tóbakseinkasölu ríkisins, þess efnis, að bann gæfi ríkinu höfuðbólið Bessastaði á Álftanesi með öllu tilheyrandi fyrir ríkisstjórabústað. Bessastaðir eru, svo sem kunnugt er, einn hinn sögufrægasti staður á Islandi, og sá staður, sem lengst af hefur verið að- setursstaður æðstu valdsmanna á landi hér, þó að þeir væru umboðsmenn erlends konungsvalds. Með gjöf þessari var til lykta ráðið í einuni svip því vandamáli, hvar ríkis- sljóri íslands skyldi sitja, að minnsta kosti fyrst um sinn. En ekki er ólíklegt, að sú skipun verði á því máli í fram- tíðinni, að vegleg höll verði reist æðsta manni ríkisins í Reykjavík, en Bessa- staðir verði sumardvalarstaður eða land- selur ríkisstjórans. Gjöf þessi er svo einstæð, að hún mun lengi í minnum höfð hér á landi. Verðmætið, sem hér er um að ræða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.