Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 43
SVEITARSTJÓRNARMÁL 39 Mynd þessi er einnig frá Isafirði og sgnir samvinnubústaði þar á staðnum, sem slallast upp mcð brattri götu. Staðsetning búsanna cr mjög rétt, en gfir- lcitt er varhugavert að sniða húsin sjálf um of úr sama móti. Gerir það bgggð- ina of einhliða og leiðinlega, en það að samrœma bgggðina scm mest og setja niður skipulega, cins og ég að framan hef ofl minnzt á, bgggist á ailt öðrum forsendum en þeim, að raða upp fjölda hlula sömu gerðar. Góð samvinna milli byggingaryfirvalda bæjanna og skipulagsnefndar er nauð- synlegt skilyrði fyrir heppilegri fram- kvæmd skipulags á hverjum stað. Dæmin um þetta má sækja frá öllum stærri kauptúnum víðsvegar um landið, þar sem uppdrættir hafa verið staðfestir. í þeim efnum hefur skipulagsnefndin unnið mjög merkilegt starf síðan skipu- lagslögin gengu í gildi, og hefur starf- semi nefndarinnar úti um land borið þann ávöxt, að nú má heita, að grund- völlur sé fenginn í aðalatriðum fyrir byggingu flestra kauptúna landsins. Eftirmáli. Hér hefur verið stiklað á nokkrum helztu atriðum í skipulags- og byggingar- málunum, en vissulega verða því ekki gerð full skil í svo stuttu máli, með mörgum viðkomustöðum. Ég þykist þó liafa leitazt við að skýra nokkur grundvallaratriði skipulagsvinn- unnar og viðhorf hennar hér hjá okkur. Dæmin hafa einkum verið sótt til Reykjavíkur, enda hlýtur höfuðborgin að marka forystuna um bætta byggingar- háttu landsmanna og verða hin sannasta spegilmynd af þroska þjóðarinnar i þeim efnum. En til þess .að það megi takast, verður þjóðin öll að hrinda af sér mörgum gömlum fordómum og gera sér far um að virkja allt það afl, sem varpað getur nýju og meira ljósi á þessar athafnir okkar, því til skamms tíma hafa þær borið. of mikinn keim af bæjum gull- leitarmanna, þar sem hröð bygging hý- býla AÚð nýjar auðlindir hefur orðið fyrirhyggjunni sterkari og misst verið sjónar á framtíðinni. Það, sem hér er tilfært að framan, ber ekki að skoða sem neina tæmandi grein- argerð um þessi mál, — síður en svo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.