Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 9
SVEITARSTJÓRNARMÁL hverfis og á Austurvöll. Var gjallar- liornum frá þinghússölunum komið fyr- ir utan á húsinu, svo allt heyrðist, sem fram fór. Forseti sameinaðs Alþingis, Haraldur Guðmundsson, setti fundinn og lýsti því, að á dagskrá fundarins væru tvö mál: 1. Kosning ríkisstjóra íslahds. 2. Ríkisstjórinn vinnur eið eða dreng- skaparheit að stjórnarskránni. Fór kosning því næst fram, og hlaut Sveinn Björnsson, sendiherra, 37 at- kvæði. Að því loknu mælti forseti: ,,Nú mun forsætisráðherra ganga á fund hins nýkjörna ríkisstjóra og kveðja hann til að taka við embætti sínu. Vil ég biðja háttvirta þingmenn að bíða í sætum sínum á meðan.“ Gekk forsætisráðherra þá af fundi, en kom að nokkurri stund liðinni aftur, og var þá' hinn nýkjörni ríkisstjóri i fylgd með honum. Er þeir gengu í salinn, risu þingmenn úr sætum sínum. Gekk ríkis- stjóri þá fram fyrir sæti forseta, en for- setinn mælti: „Herra Sveinn Björnsson. Þér hafið verið kosinn rikisstjóri íslands á fundi Alþingis í dag til jafnlengdar næsta árs, og ber yður nú að undirrita eið eða drengskaparheit um að halda stjórnar- skrá ríkisins.“ Tók ríkisstjóri sér þá sæti við borð, er sett hafði verið gegnt stóli forseta, en skrifstofustjóri Alþingis, Jón Sigurðsson, gckk í þingsalinn og lagði skjöl á borðið fyrir framan ríkisstjórann. Var það yfir- lýsing sú, sem hann skyldi undirrita. Fór athöfn þessi fram í viðurvist alls þing- heims. Drengskaparyfirlýsing ríkisstjóra er svo hljóðandi: „Ég undirritaður, sem kosinn er ríkis- stjóri íslands, heiti því, að viðlögðum drengskap og mannorði, að halda stjórn- arskrá ríkisins.“ Að þessu loknu mælti forseti: „Hinn kjörni ríkisstjóri hefur nú und- irritað drengskaparheit um að halda stjórnarskrá ríkisins. Hæstvirtur for- sætisráðherra tekur nú til máls.“ Þá mælti forsætisráðherra, Hermann Jónasson: Fyrsli rikisráðsfundurinn undir forsæti ríkissíjúra 27. júní 19'tl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.