Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 56
52
SVEITARSTJ ÓRNARMÁL
e. Hluti af sýslu-
vegask........ kr. 5 566
f. Hluti af tekjusk.
og aðrir skattar . — 289 657
3. Tekjur af fasteignum — , 555 715
4. Vextir af peningum
og verðbréfum i.... — 147 845
5. Endurgr. fátækrafé . — 950 696
6. Tillag Tryggingar-
stofnunar ríkisins til
elli- og örorkubóta .. — 283 538
7. Atv.bótafé frá ríkis-
sjóði.............. — 215 774
8. Skólabyggingar-
styrkir............ — 37 767
9. Ýmsar tekjur og
færslur ............... — 535 484
10. Seldar eignir........ — 241 856
Samtals kr. 18 194 320
Gjöld :
1. Kostnaður við sveit-
arstjórnina ....... kr. 642 294
2. Fátækraframfærslan —■ 3 515 640
3. Til alþýðutrygginga . — 1 627 394
4. Til menntamála .... — 1 779 197
5. Löggæzla ............. — 444 330
6. Heilbrigðismál ....... — .447 467
7. Atvinnubótavinna .. — 872 677
8. Til vega ............. — 804 421
9. Til hafnarmann-
virkja ....„_........ — 61 048
10. Til síma ............ — 42 503
11. Til landbúnaðar .... — 104 883
12. Til brunamála ....... — 180 700
13. Sýslusjóðsgjöld .... — 289 582
14. Sýsluvegaskattur ... — 77 655
15. Vextir af skuldum .. — 774 041
16. Kostn. við fasteignir — 241 082
17. Kostnaður við
atvinnurekstur ...... — 4 540 803
18. Ýmis útgjöld ........ — 379 799
Gjöld alls kr. 16 825 516
Tekjuafgangur — 1 368 804
Samtals kr. 18 194 320
Ekki eru teknar upp í yfirlit þetta
gjalda megin afskriftir og afföll af tekj-
um, afborganir af skuldum né „eigna-
aukning“, og ekki heldur tekna megiii
„eftirstöðvar frá fyrri árum“ né „lán
tekin á árinu“.
Eignir og skuldir.
I árslok 1938 voru þær eins' og hér
segir, eftir því sem næst verður komizt:
E i g n ir :
1. Eftirstöðvar i árslok kr. 4 621 552
2. Innistæða lijá öðrum
sveitarfél. fyrir fá-
tækrastyrk ........ — 132 518
3. Fyrirframgreiðslur
og lán ................. — 2 029 354
4t Arðberandi fasteignir — 26 151 177
5. Óarðbærar fasteignir — 10 076 579
6. Verðbréf............... — 369 281
7. Sérstakir sjóðir .... — 4 486.667
8. Aðrar eignir ........ — 1 173 850
Samtals kr. 49 040 978
S k u 1 d i r :
1. Skuldir við önnur
sveitarfélög ...... kr. 45 880
2. Skuldir við sýslu-
sjóði.......... — 37 808
3. Skuldir við Kreppu-
lánasjóð bæjar- og
sveitarfélaga .......... — 2 670 497
4. Skuldir við Bjarg-
ráðasjóð v.............. — 111180
5. Skuldir við lánsstofn-
anir ................... — 10 294 006
6. Ýmsar skuldir .......... — 5 840 830
Skuldir alls kr. 19 000 201
Eignir umfram skuldir — 30 040 777
Samtals kr. 49 040 978
„Ýmsar skuldir“, sem hér eru svo kall-
aðar, eru mestmegnis skuldir sveitarfé-
lo“anna við eigin sjóði, svo sem hafnar-
sjóðina og aðrar slíkar stofnanir eða
fyrirtæki, sem rekin eru á vegum sveitar-
félaganna.
Eignir sveitarfélaganna eru vafalaust
nokkru meiri en hér eru taldar, og stafar