Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 32

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 32
28 SVEITARSTJÓUNARMÁL Skipting í hverfi. — Þegar skipulagt er, verður að greina skýrt milli einstakra hverfa, svo sem íbiiðarhverfa, verzlunarhverfa og iðn- aðar- eða verksmiðjuhverfa. Enn fremur skulu því, sem að umferðinni lýtur, svo sem umferðarmiðstöðvum, bifreiðastæð- um og öðru slíku, valin heppileg svæði í greiðu sambandi við gatnakerfið. Um verzlunarkjarna bæjanna er það að segja, að þegar um mikla stækkunar- þörf bæja er að ræða og skipulagsupp- drátturinn gerir svo ráð fyrir, þá flytj- ast þessi bæjahverfi til og fylgja byggð- inni og fólksstraumnum. Skapast því venjulega ný verzlunarhverfi með mikið auknum ibúðarhverfum, en ætíð verður að ætla þeirri starfsemi nægilegt rúm. Garðalönd og opin svæði. — Um nýbýlahverfi og garðrækt við útjaðra bæjanna er það svo, að það er ekki nóg að geta sýnt ákveðna tölu fer- metra garðlanda ú hvert mannsbarn bæj- anna, heldur er hitt aðalatriðið, að slik garðalönd liggi vel við umferð og greið- fært sé að komast þangað fyrir ibúana. Þess ber mjög að gæta, að smábygging- um þeim, sem til að sjá setja svip sinn á þessi hverfi, séu skipulega sett niður og frágangur sé sem beztur. Með rækt- unar- og nýbýlalöndum við jaðar bæj- anna er hlúð að því, að íbúarnir hafi heilbrigða ánægju af því að komast úr skarkala borganna og varpa af sér á- byggjum dagsins við ræktun margs konar nytjajurta til heimilisins, í frjáls- ara umhverfi en þyrping bæjanna getur af mörkum látið. Opnu svæðin inni í sjálfum kjarna bæjanna eru einnig eitt hinna þýðingar- miklu viðfangsefna skipulagsins. Þessi svæði eiga að skapa greitt samband milli hinna þýðingarmeiri bæjarhverfa, og það, sem við þau er byggt, þarf að vera þannig úr garði gert, að það auki feg- urðarverðmæti bæjarins, um leið og hlut- verk þeirra er það, að vera eins konar lungu byggðarinnar. Skipnlagstillögur mn fijrirkomulag bggginga í hinu nýja háskólahuerfi við Melaveg, sku. uppdráttum húsameistara ríkisins, próf. Guðjóns Samúelssonar. — Ncðan aðalbrautarinnar, senx scst neðst á mgndinni, eru fgrirluxgaðir hinir opnu vellir og skriiðgarðar Reykjavíkurbœjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.